Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 115
111
»£>ú ræður, elskan mín!« svaraði hún og hvessti &
hann augun, full ástar og viðkvæmni, og hugsaði
með sjer: »Hjer heima vantar alla forstöðu, þá er
hann er farinn. Guð hjálpi mjer! Jeg skal þó
ekki auka á sorgir hans með að kvarta og kveina«,
hóf síðan upp höfuðið og sagði; »En hvað hefirðu
i hyggju með jpórð son okkar?«
»Attu við, hvort jeg á að láta hann aðstoða þórð’
hiskup frænda, þá er hann hefir aflokið námi sínu?«
mælti biskup.
»Já«, mælti hún.
»Jeg tala um það við þórð okkar, er jeg sje hann,
°g læt hann sjálfan ráða, hvað hann gjörir«.
»það er víst hið hyggilegasta, elskan mín!« mælti
hún. Einn raunaljetti hefir guð þó gefið okkur,
góð og elskuleg börn«.
»Já, GuðríðurU mælti biskup, »og þú hefir lagt
þinn skerf til þess, að þau yrðu svo, í öllu tilliti«.
Hún laut aptur niður og tárfelldi. Hann stóð
uppi yfir henni og sorgin stóð máluð á andliti hans.
]?au voru svona stundarkorn. Gestirnir og börnin
voru í annarlegum samræðum, og tóku lítið cptir
þessu. Sorg og áhyggja var daglegt brauð á Hól-
Um í tíð Jóns biskups Vigfússonar.
Biskup gekk nokkrum sinnum þegjandi um gólfið,
öam þá staðar fyrir framan konu sína og sagði:
»Hvaða kona var það, Guðríður mín! sem jeg sá
inni í kirkjunni í kvöld, stórvaxin og mikilfengleg,
01 eð skýlu fyrir andliti?«
Guðríður leit upp og mælti stillilega: »|>að hefir
yíst verið Sigríður stórráða*.
»Sigríður stórráða!« mælti biskup og greip eptir