Draupnir - 20.05.1892, Page 89
85
•Verja ínig gegn þeiœ? Jú. — Með drottins orði
hefi jeg gjört það, hnsfrú góðU
Hún hvíslaði glottandi í eyra hans: »þá væri
gaman að reyna, hvort ekki mætti beita yður þeim
vopnnm«.
Biskupi fannst, sem orðum þessum fylgdu ein-
hver ónot, og hrollur fór um hann allan. »IIlu
heilli hefi jeg gengið á fund þessarrar illu konu«,
hugsaði hann, og tnun jeg nú slíta þennan fjelags-
skap hið fyrsta«.
Áður en hann fjekk ráðrúm til að svara Sigríði
Qokkru, var hurðinni hrundið upp, og inn á gólfið
gekk höfðingleg kona, nokkuð gustmikil, f ferðaföt-.
um, heilsaði engum, en mælti með miklum anda-
krapti: »Jeg lýsi bölvan yfir þessu hjónabandi, sem
Stofnað hefir verið með svikurn og undirferli á móti'
fíænda ráði«, og hún hvessti augun á brúðina,
8em blikuaði í sæti sínu og fjell í ómegin í arma
hrúðgumans, —- upp frá þessum degi varð hún bónda
sínum alveg frásinna, því að nú fyrst opnuðusfc
augu hennar.
»Mikið er um ofstæki þessarra Magnúsar barna«,
naælti Sigríðuro, og snöri sjer síð/»n til Jóns bisk-
nps með þessum orðum: »Nú eruð þjer, biskup!
hinn eini hjer, sem eruð í ætt og vinfengi við konu
þessa og bræður hennar. Lát oss nú njóta þess
°g gakk á milli, ef ekki um sættir, þá um nokk-
V'fs konar vopnahlje, meðan á boðinu stendur, sök-
Ingibjargar dóttur hennara. Og Sigríður tók
dýfur til hægi og vinstri, þar til er skautið fjell af
höfði hennar fang biskupi. Biskup spratt upp,
en hún greip skautið og veifaði því á allar hliðarr