Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 37
33
er fpórður biskup, hvort sem erindi hans svo
er«.
Jón Vigfússon gekk þá hægt og seint út, en hús-
frú Guðríður tíndi það saman, sem var í stofunni'
óþarflegt, hristi upp sessurnar, lagaði borðklæðið,.
strauk saman skjöl bónda síns og gekk síðan burtu.
Litlu síðar gengu báðir biskuparnir inn í stofuna
°g fylgdarmenn fpórðar biskups. Hann var venju
fi’emur þungstígur, hægmæltnr og hógvær, þótt litlu-
þyrfti að bæta á prúðmennsku hans. Eitthvað
sorglegt hvíldi yfirhonum. ]pað var auðsjeð. fpeir,
Sem bezt þekktu hann, sögðu það. Hinir dáðust
blíðunni, hógværðiuni og tignarsvipnum, sem
var alveg óviðjafnanlegt.
þórdís mælti við systkin sín, er biskup gekk
len: »Hann er óvanalega hljóður núna. Honum
stökkur ekki bros«.
Sigríður laut að henni og hvíslaði: »Er þetta
P'iturinn þinn frá Skálholtin?
“Nei, það er biskupinn, barn! Mundu að þegjalc
sagði hún og stappaði fætinum.
l>órður Jónsson vildi líka sjá biskupinn, nafna
R]nn. Við usl þeirra hrökk stofuhurðin upp.
fpórður biskup mælti: »f>ú átt mörg og efnileg
f’örn, frændi!«
Jón vísibiskup kallaði þau inn og mælti: »þ>etta
611 naumast helmingurinn af þeim, herra biskup!
í*au erú vel af guði gefin, veslingarnir!«
í>órður biskup heilsaði þeim og mælti við f>ór-
Qlai: »f>ig þekki jeg þá. Hvernig hefir þjer liðiðt
sfðán þú fórst frá okkur?«
3