Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 111
107
sönnu: »Jeg vissi ekki, hvað jeg gjörði. Jeg var
flém í leiðslu og gat ekki annað«, og þó er engin
sýnileg hönd, sem leiðir.
Sigrlður leifc niður fyrir sig og sagði: »fú þekktir
hann áður?«
»Jeg var þá kornung, og þá lifði Arnfríður heitin,
kona hans«.
»Jeg skil þig ekki, systir! Hvað gat komið þjer
til að biudast manni þeim, sem þú hefir andstyggð
á?«
»And8tyggð! — það er of hart orð. En ekki fellur
hann mjer í geð«.
»Hvað fellur þjer illa við hann?«
»Allt, Sigríður mín! jafnvel þá er hann brosir fram-
an í mig; það vekur í mjer þvílíkan hroll, að jeg
vil heldur sjá hann alvarlegan. Gleði hans varpar
«inhverri torfu yfir gleði nhna, — jeg get ekki
gjört grein fyrir, hvernig«.
»þú elskar hann þá ekki?«
»þ>að væri vel bærilegt, ef ekki væri verra«.
»Jeg skil ekki, hvað verra getur verið«.
»Andstyggð væri verri!«
»Já, audstyggð! En hví tókstu honum þá?«.
»Spurðn mig ekki að því, elsku-systir!« Við höf-
hm frá blautu barnsbeini vitað allt hvor með anu-
firi’i — og hví má jeg þá ekki vita þetta eins?«
»Af því, Sigga mín! að launmál þetta vil jeg
e'ga> og ujóta þess einsömul«.
"Elskar þú þá Arna Magnússon ?« spurði Sigríður.
»Jeg veit það ekki, Tilfinningarnar eru orðnar
®vo sljóvar. En það veit jeg, að jeg ætti ekki að
^lska mann, sem vakti hjarta mitt til meðvitund-