Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 40
36
Jeg er kominn hjer til þess að tilkynna þjer
dauða hans, svo að þú getir vikið að kalli þín11
eptir velþóknan#.
Jón biskup spratt upp og fór að ganga um gólf-
Honum hafði lengi leikið hugur á Hóla-stað, 0g
nú er hann varði minnst, stóð hann við takmarkið.
Hann vissi ekki, hvaða tilfinningar voru sterkastar
í brjóstinu. Hið liðna og hið ókomna sveif nú
fyrir augum hans í undarlegri samblöndun. Kvíði
og hlökkun, efi og von, viku sæti hvort fyrir öðru.
Hann fiaug yfir lífsferil Gísla biskups, valmennis-
ins góða og göfuglynda. Hversu mikil öfund og
mannvonzka varð honum ekki að fótakefli á efri
árum ! Óverðskulduð mannvonzka! — Gat hann
sjálfur, semf marg-sinnis hafði verið sakaður og
ákserður fyrir galdur, óleyfilega verzíun, okur og
fieira, búizt við betri kjörum? Yonin vann þó
sigur f hans framgjarna, hugdjarfa hjarta. Hann
hætti að ganga um um gólfið og nam staðar fyrir
frainan þórð biskup, og mælti: »Biskup á Hólum!
þyrnum stungin rós ! bróðir!«
»Bn þó ofur girnileg«, mælti þórður biskup.
»Jeg samhryggist af bróðurmissi þínum«.
|>órður biskup beygði höfuð til viðurkenningar.
•Sókrates ljet færa lækniguðinum Æskulapíus fórn
við dauða sinn, eins og siðvenja var meðal Grikkja
að gjöra, þá er einhver fjekk aptur heilsu. Dauð-
inn er og í sannleika heilsugjöf í æðra skilningi,
einkum fyrir þá, sem lúnir leggjast til hvíldar#.
•Mikið satt, mikið satt, bróðir!« Bu Jón biskup
hafði enn eigi snúið huga sínum til hins andlega
heims og vildi því fyrir hvern mun breyta urn