Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 86
82
hennar á Hlíðarenda. Um vináttu Björns sýslu-
manns að Munkaþverá hirði jeg minna, eigi sízt
meðan hann er erlendis*.
Sveinarnir þóttust finna matarilminn á móti sjer
með golunni og annar þeirra mælti: »Húsfrú Sol-
veig er víst orðin ásátt við þau, því jeg heyrði &
Myrká, að hún hefði lent að Bægisá 1 nótt og
hefði ætlað til boðsinsíi.
»þ>á er skipt skapi gömlu konunnar«, mælti bisk-
up, »og ríðum þá heim«.
»þar mun margt mannval saman koma«.
»Já, en fyrst mun jeg ríða heirn að þessum bse«>
mælti biskup og benti á reisulegan bæ til hægrI
handar. »]pangað er raunar allt mitt erindi«.
|>eir snöru þangað; biskup dvaldi lengi inni, °S
mælti gremjulega, er hann kom út aptur: »Svo,
sem mig grunaði. Parturinn veðsettur tveimur-
En jeg get kippt því í lag. Engum er að trua,
og—enginn trúir mjer«, sagði'meðvitundin honuiö-
Hjeldu þeir síðan heim að Hólum, í Eyjafirði, Þar
sem hófið stóð.
Biskup var kominn inn og ’var setztur við hlið
Sigríðar stórráðu, sem ljómaði af ánægju yfir unn-
um sigri og göfgum tengdum. Biskup svaraði stutt
og Ijurteist spurningum hennar, en Solveigu Magfl"
úsdóttur, móður brúðarinnar, sá hann hvergi,
furðaði sig á misskilningi sveina sinna, og
hærri því eptir, er hann hafði þangað komið.
var Solveig, ekkja þorkels sýslumanns GuðmundssoU"
ar, semhann vildifinna.' JónEggertssonoghyski haU9
vildu allir sem minnst við eiga og sömuleiðis bisk'