Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 65
61
Kristín viknaði og mælti svo sem við sjálfa sig,
Úru leið og hún dró f>órdísi upp að sjer: »Hvað
getur níst svo biturt ungt hjarta?«
“Ógæfa föður mínsn, mælti jpórdís hugsunarlaust,
Wí að það var annað öllu meira, sem hún vildi
ekki tala um.
“Já. Vorkunn er það! jbyrnarnir gróa í öllu
akurlendi. En lít upp til hæða, barnið mitt! og
VK, að þeim, ey heldur öllum hiininsíns hersveit-
í hendi sinni, mun ekki vera um megn að snúa
kiuu mótdræga til blessunar, -er hans tími kemur«.
Í>órdís gat nú ekki lengur tára bundis;t, en lagði
köfuðiQ upp að barmi gömlu konunnar og grjet sárt.
Sún reyndi til þess að stöðva tárin, en þau vildu
Kam og unnu sigur. Kristín grjet með henni
°g bað, — bað heitt og innilega, svo sem þeir einir
geta beðið, sem komnir eru að takmarki lífsins og
hafa haldið trúnni og góðri samvizku.
Arna Maguússyni höfðu leiðzt samræðurnar, og
§6kk hann út. jpórdís leit við og sá háan, grann-
au og fölleitan mann standa úti fyrir dyrunum.
^•uu þekkti hann úudir ein3 og hrökk saman, og
uvessti á hann tárvot augu. Hann roðnaði og leit
Undan, því að sorgin, svo sem gleðin, er fljót að sá
sJer út í annarra hjörtu, hversu hörð sem þau virð-
ast vera.
Kristín mæltiþá: »Áttu engan vin, sem þú get-
Ur leitað til? f>að er svo þungt að bera sorgirnar
eiun«.
"Vin!« mælti f>órdís og hugsaði sig um. »Jú,
6lun vin átti jeg einu sinni«.
•Attu hann ekki enn?«