Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 132
»Við höfðum heyrfc það«, mæltu þeir Árni og
|>ormóður.
»Hann komsfc ekki til þings, og allar eigur hans
'voru dæmdar í sektir og málskostnað«.
»|>efcta er rödd Heideinanns landfógeta«, hugsaði '
þórður, og studdisfc upp við vegginn og missti með-
vitundina. Lá hann þar svo litla hríð, rámkaði
eíðan við sjer og stóð upp. Fylgdu þeir, er inni
voru, gesti sínum þá til dyra. Sáu þeir þá þ>órð
og kölluðu á hann inn. En hvað sem þeir sögðu,
svaraði hann engu nema þessum orðum: »1 eld-
lausu helvíti!«
»Haun hefir misst ráðið«, sögðu þeir, gengu um
gólf og hvlsluðust á um, hvað gjöra skyldi við
hann. |>órður settist þá í legubekkinn og fylgdi
hræringum þeirra með þegjanda augnaráði. þessi
dvali varaði skamma sfcund. Hver tilfinning vjek
nú hægt fyrir annarri, svo að hver einstök gat nú
nofcið sín í friði. Augun urðu rólegri og ískuldi
hjartans þiðnaði smátt og smátt: »Faðir minn
dauður?« sagði hann. »Og það var Heidemann
landfógeti, sem sagði frá því?«
»Já, það var hann«, mælti Árni. »Vjer átturö
von á honum, og hofðum mál að ræða«.
þórður var náfölur, en stilltur: »Hvert mál?« kvað
hann.
Landfógeti kemur með umboð húsfrú Margrjetar
f>orsteinsdótfcur, ekkju þorkels prests í Görðum, ^
"þess að kaupa Jón son hennar úr herþjónustunni>
ef auðið er, og vill fá fylgi okkar þormóðs Torfa-
sonar til þess«.
fórður mælti: »|>á kemst hann úr helvíti ul°