Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 41
37
^lsefninu. Andrúmið var svo þröngt og myrkt,
er um andlega hluti var að ræða. »Já, mikið
r]ett! Lífið er sem tafl, unaðarríkt og sorglegt
eptir hlutföllum. En hvað er títt af alþingi?#
»Pátt og margt. Fátt merkilegt«.
»Var ekki Jón Eggertsson í málaflækjum sín-
Utu ?,
»A málaferlum hans er aldrei hlje. Hann átti í
Ufiklum brösum við Heidemann landfógeta*.
"Og hverjar urðu lyktir á því?«
“Jón var dæmdur frá búslóð fyrir utanför sína
tueð hollenzkum í fyrra, og frá klaustrinu fyrir
st{uldir, en undir tiltal fyrir lagabrot síp, og menn
báðu herra konunginn, að stemma framvegis stigu
fynr skaðlegri fyrirtekt þessa vaudræðamanns.
^etta kalla jeg hið helzta, og horfir allilla til
Uln ofstæki þeirra hjóna, Jóns og Sigríðar, ef
•Jrottinn sjer ekki betur fyrir«.
Jón biskup setti niður orðin og strauk hölcu-
fkeggið, auðsjáanlega langt í burtu frá umtalsefn-
lnU, og mælti: »Jón Eggertsson situr nú í varð-
haldi í Kaupmannahöfn!«
‘Svo er mælt, en eigi vita menn sönnur á því.
Björn sýslumaður Magnússon á Munkaþverá á
°g í erjum við Guðbrand sou sinn út af jarðar-
®ölu, 0g { mörgu á hann andstætt«.
"Lítið stoða hann þá tengdir við þig!«
Jórður biskup mælti: »Jeg er enginn ribbalda-
U'aður og sletti mjer ekki fram í rnjer óviðkomaudi
Uiál«.
‘Já, bróðir! Ræðum ekki margt um það. Björn
Býslumaður hefir hendur í hvers manns hári, og