Draupnir - 20.05.1892, Blaðsíða 61
57
°g það hefir mjer jafnan orðið fyrir, að einhver af
kunningjum hans hefir komið«.
»Kunningjar bróður míns sáluga eru nú orðnir
fáir á lífi, helzt hjer um slóðir«.
»0 já, Kagnheiður mín! Yið eldumst, og eng-.
*un tekur eptir því, þó að bleik sinan falli«.
»Segðu ekki þetta«, mælti Ragnheiður, laut niðnr
henni og kyssti hana. «þú hefir jafnan verið
ung f trú og von og lífgað okkur, sem yngri erum«.
»Já, móðir mín«, sagði nú Jón Sigurðsson, sem
n&r að í þessu. »Hjarta þitt er eins silfurfagurt
°g hárlokkar þínir eru hvítir. Jeg vona og bið,
við verðum ekki svipt þjer, meðan jeg lifi«.
»Bið þess eigi Jón minn! Nú er enginn, sera
saknar mín lengur, neina ef það er hún gamla
Steinka, því að hún er vinalaus. — |>ið Kagnheið-
nr lifið hvort fyrir annað, og þá er öllum öðrura
°f aukið«, mælti hún og brosti blítt.
Bagnheiður leit undan og dró djúpt andvarp í
hljóði. Hjarta hennar fann einhvern launbrodd,
•sem m'gti apa gleði. Jón gaf henni þýðingarfullt
auga og þagði. En þögn hans talaði hátt. þau
akildu auðsjáanlega hvort annað, en gátu engu
breytt. Hún elskaði hann heitt og innilega, — of
heitt. Ást hennar hafði vakið tortryggni og grUn-
Semd, sem byggðist á spásögu Brynjólfs biskups:
“Hann verður þjer aldrei trúr«. Tortryggnis-auga
kennar fylgdi jafnau hinum unga manni. Hjarta
^ans móðgaðist af því, og snöri sjer til þeirra, sem
ktu til hans með trausti og trú, og endirinn varð,
aö það skiptist á milli íleiri en til var ætlazt.
Kristín gamla, móðir hans, mátti nú sykra ekkju-