Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Síða 29

Menntamál - 01.12.1954, Síða 29
menntamál 63 bréfum. Sama um náttúrufræði, þótt þar hafi verið úr bætt að nokkru. Þörfin er meira verklegt og félagslegt nám. 8: Skólarnir sníða nemendur sína of mjög i sama mót. Krafan um ákveðið nám er of mjög drottnandi, og því er skólunum gefið minna svigrúm en skyldi til starfshátta, er hefðu meira uppeldisgildi. Ég held t. d., að of miklum tíma sé varið til að kenna landafræði og jafn- vel nátlúrufræði í barnaskólunum, en mætti aftur auka kennslu í þjóðarsögunni, kristnum fræðum, og þá einkum með munnlegum frá- sögnum, svo og handiðju og söng og öðru því, sem þjálfar og fágar. 1: Of mikil áherzla mun almennt lögð á bóklega fræðslu (ítroðn- ing), og þó með takmörkuðum árangri, vegna þess að of margt er tekið fyrir og misjafnlega tekst að vekja áhuga nemendanna. Of lítil áherzla lögð á Jtroskun vlija- og tilfinningalífsins og félagslegra dygða. 23: Of mikil áherzla lögð á þekkingu, en of lítil á siðgæði. 32: Of einhliða bóklegt nám í mörgum skólum; en lítil skilyrði til að búa nemendur undir lífið. 35: Of einhliða hugsað urn að ná sem hæstu prófi. 39: Of rnikið lagt upp úr bóklegu stagli, og hugur nemenda dreg- inn um of frá raunhæfum störfum. 43: Það er búið að gera námstíma barnanna í barnaskólum of lang- an og taka allt of ntikið efni á námsskrá barnaskólanna. 44: Mikill hluti námsins kemur að litlum notum. Viðfangsefni skólanna þurfa að vera svo fjölbreytt sem frekast er unnt, svo að hver geti valið við sitt liæfi. 47: Ég tel ísl. skóla of einhliða fræðslustofnanir, sem vanræki of mikið liið uppeldislega t. d. með kristilegum og Jtjóðlegunt fræðum. 60: Að minninu er gert langt of hátt undir liöfði niiðað við aðra eiginleika, þannig að stórgallaðir prófshestar eru álitnir fyrirmynd í hvívetna. 64: Lögð hefur verið of mikil áherzla á fræðsluna og er enn. 66: Kennslan er allt of bókstafsbundin. Kennslubækurnar flestar ólieppilegar, einkum allt of langar. Of mikið miðað við próf. Einstak- bngskennsla víða of lítil, hópkennsla of mikil. en einkum of lítið athafnasvigrúm fyrir nemandann og kennarann. 67: Of einhliða áherzla lögð á að troða í nemendur vissum forða þekkingar og minnisatriða. „Færra er skeytt um hjarta og hönd.“ Hinn menntandi þáttur verður afskiptur. 70: ítroðslustarfsemin skipar öndvegi. Almenningsálitið krefst þess. *'yrir nokkrum árum vaknaði Jtó áhngi nteðal barnakennara fyrir því að reyna aðrar leiðir. Áhuginn var misskilinn, við liöfum bognað °S látið undan. Nú sækir allt í gamla liorfið. Barnaskólarnir eru ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.