Menntamál - 01.04.1967, Page 13

Menntamál - 01.04.1967, Page 13
MENNTAMAL 7 k. fræðilegur grundvöllur alls úrvals [selection] í skólum; að hann velcli einstaklingana til menntaframa eftir réttu mati á hæfileikum þeirra. Það verður viðfangsefni okkar síðar í þessum erindum, að þessi fræði standa völtum fót- um.) Um leið hlýtur hann að sinna því hlutverki að flytja unga fólkinu upplýsingar um sviðin og hillurnar í þjóð- félagsbyggingunni, svo því gefist færi á að undirbúa sig rétt. Sá skilningur, sem grundvallaði úrvals-hlutverk (selec- tive function) skólanna í hinum nýja efnahagsheimi 19. ald- ar, færir þeim ótrúlegt vald í hendur. Skólarnir og starfslið þeirra kennararnir dæma hæfileika nemanda til að taka við og vinna úr framboði skólanna á þekkingarefni. Þessi hæfileiki er um leið álitinn einkenni á erfðagæðum greind- ar og gáfna. Skólinn verður félagsleg skilvinda. Hann grein- ir milli einstaklinga samkvæmt „eðlisgæðum“ hæfileikanna, sem þeir hafa fengið að erfðum eftir óbrigðulum náttúru- lögmálum líffræðinnar. Hin fullkömna samkeppni hæfileik- anna í skólanum ljær kennurum hans aðstöðu til að kveða upp óvilhallan dóm yfir félagsstöðu nemanda: hann er sjálf- dæmdur af námsárangri sínum. Hin fullkomna samkeppni hæfileikanna og hlutlausir dómar skólans leysa það léns- skipulag af hólmi, sem veitir virðingar og völd eftir ætterni og aðstöðu. Þeir, sem komast áfram, eiga það skilið. Líf- fræðilegur og félagslegur Darwinismi, auðhyggja og fram- leiðslutækni 19. aldar afmarka skólunum hlutverk þeirra í nytjasamfélagi aldarinnar, skapa um leið hugmyndakerfi það, er enn ræður ríkjum á skólasviðinu, einkum í mennta- skólunum, og mörgum innri þáttum skólahaldsins sjálfs, svo sent prófkerfinu. Þverstæðan í hugmyndakerfi liins fullkomna samkeppn- isskóla er þverstæða liberalismans. Hin fulkomna samkeppni á að jafna aðstciðumun með því að veita lið þeim, sem gjörvulegri eru frá náttúrunnar hendi. En það kom í ljós, að með því skapaðist aðstöðumunur á ný, engu síður en í lénsskipan arfbundinnar aðstöðu manna: gáfur eru félags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.