Menntamál - 01.04.1967, Side 14

Menntamál - 01.04.1967, Side 14
8 MENNTAMÁL iega skilgreindir hælileikar engu síður en erfðafræðilega. l>ess vegna er samkeppnin aldrei fullkomin, og því síður matið, sem lagt er á árangurinn. Því rneir gætir aðstöðu- munar, sem efniviður samkeppninnar er félagslegri í eðli sínu, en vart er það til, sem er félagslegra í eðli sínu en þær hefðir tungu og talna, sem skólarnir geyma og gera að keppnisgreinum. Skilvindan, er skilur milli hæfra og óhæfra er því síður en svo hlutlaust tæki, sem skilur milli liópa eftir eðlisgæðum þeirra, meðfæddum eða áunnum; lnin er sjálf háð félagshefðum, sem valda því, að iramkvæmd aðskilnaðar- ins verður vilhöll (biased) —: þeinr í hag, sem átt liafa aðild að menntahefðum skóianna kynslóðum saman, en þeim í óhag, sem ekki hafa notið sömu skilyrða og menntahvata frá þjóðfélagsins og fjölskyldunnar hendi. Um leið og skólakerfið er skilið sem réttlát, hlutlaus og óbrigðul skilvinda milli stétta og starfsmöguleika, senr skip- ar þegnum þjóðfélagsins í nám og störf, gefur auga leið, að það er eitt nrikilsverðasta franrleiðsluaflið. Skilningur á þess- ari hlið málsins hefur ekki vaxið fyrr en um miðja þessa öld. Svo lengi sem framleiðslukerfið hefur undan, verður ekki gagnrýni á kerfinu, sem framleiðir framleiðsluöflin. En að sama skapi og framleiðslukerfið sjálft krtfst meiri gæða, betri tækni, dýpri þekkingar framleiðsluaflanna til framvindu sinnar, hefur orðið ljósara, að skilvinduhlut- verk skólans í stéttasamfélagi raskar framleiðni hans fram yfir réttlætanlegan tilkostnað. Með öðrum orðum: þjóð- félag sem byggist á æ öflugra, notabetra og afkastameira framleiðslukerfi til að sinna æ flóknari og kröfuhærri neyzlumarkaði með æ stórvirkari og kostnaðarmeiri tækjum (þekkingu, tækni, skipulagi), getur ekki látið sér nægja jafn frumstætt tæki og skilvindu til að skipuleggja fram- leiðsluöflin. Farið var að beita vísindalegum aðferðum við rannsóknir á hlutverki menntanna i hag- og félagskerfum nútímaþjóðfélaga annars vegar og á virkni skólanna, þ. e. vinnuaðferðum og afköstum þeirra innbyrðis, hinsvegar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.