Menntamál - 01.04.1967, Page 32

Menntamál - 01.04.1967, Page 32
26 MENNTAMAL Fjórða og kannske mikilvægasta atriðið ielst í setninga- skipaninni. Lágstéttarbörnin höfðu rnjög lítinn forða auka- setninga á reiðum höndum. Einkum voru það setningar, sem hófust á because (af því að). Þegar farið var að athuga þessar setningar og merkinguna, sem börnin höfðu lagt í þær, tilgreindi because ekki orsökina. Öllu heldur var þetta einskonar formúla til að skýra allt samband milli athafna, hvort sem um afleiðingu eða orsök var að ræða: börnin greindu ekki afleiðingu frá orsök. Þetta skiptir miklu, vegna þess að orsaka- og afleiðingatengsl eru merkileg tæki manns- andans til að greina veröldina eftir skynsamlegum, rökræn- um og viðráðanlegum reglum. Hin skynsamlegu hlutföll or- saka og afleiðinga urðu því útundan í máli þessara barna; hins vegar skiptu þær aðalmáli í setningaskipan miðstéttar- barna. Hér skal farið skjótt yfir sögu og því sagt án frekari umsvifa, að aðgreining setninganna í tilvísunarsetningar, tíðarsetningar, afleiðingasetningar, orsakasetningar o. s. frv. mynda í huga miðstéttarbarnsins smám saman, frá fyrsta skólaári og fram til fimmta eða sjötta skólaárs, æ fullkomn- ara kerfi til að tjá sig: túlkunarkerfi fyrir veruleikann í orðum. Hins vegar festist tjáningar- og setningakerfi lág- stéttarbarnanna að mestu leyti í þeirri setningaskipan, sem þau höfðu vald á, er þau komu fyrst í skólann. Það hélzt óbreytt og ógreint, að mestu aðalsetningar, fáar og fátæklegar aukasetningar með lítt analytískum blæ. Það þarf flókna setningaskipan til að túlka í orðum flók- inn og afstæðan veruleika og skilning á flóknum sam- skiptum milli hluta veruleikans; hins vegar lýsir skiln- ingur á flóknum veruleika sér einmitt í flókinni setninga- skipan (complex syntax), sem byggist upp í samræmi við hugsun barnsins. Lágstéttarbörnin hugsuðu eins og óbifan- leg setningaskipan þeirra mælti fyrir um. Hið fasta mál- kerfi, hin ósveigjanlega setningaskipan mælti svo fyrir um þá hugsun, sem var möguleg innan kerfisins. Setningakerfi miðstéttarbarnanna varð að einskonar driffjöður fyrir hugs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.