Menntamál - 01.04.1967, Síða 34

Menntamál - 01.04.1967, Síða 34
28 MENNTAMÁL byrjum hana. Eitthvað gerist í huga ukkar, sem nær út yi'ir augnablikið og skapar heild úr setningunni í samræmi við hugsunina, sem við erum að hugsa. Þetta er eitthvert hið torskildasta fyrirbæri í tungunni, og því sennilegt, að maðurinn einn ráði yfir tungu í þeirri rnynd sem við þekkj- um og neyðir til að fara fram úr augnablikinu. Af rann- sóknum Bernsteins virðist þurfa að draga þá ályktun, að maðurinn þurfi að læra og þroska þennan hæfileika sem e. k. tækni snemma á ævinni, og það er einmitt þetta óafvit- aða „nám“ í samskiptum og orðaskiptum við aðra, og þá einkum foreldra, í frumbernsku, sem veldur skilnaði milli stétta. Lágstéttarlrarnið hlýtur að tannfé formfasta og stað- góða setningamola, sem síðan eru notaðir óbreyttir. Mið- stéttarbarnið hefur lausa setningaskipun, sveigjanleik í framsögn sinni og getur haldið áfram að áætla setninguna og skipta um hætti og tíðir og frásagnarmáta, meðan það er að tala; það lærir að beita hugsun sinni um leið og það talar. Lágstéttarbarnið lærir aðeins að túlka með fösturn táknum þá hugsun, sem mótuð er fyrir. Þetta skiptir miklu máli. Miðstéttarbarnið, sem lærir að fara með tunguna á þennan flókna hátt, lærir um leið að samhæfa reynslu og orð, breyta reynslu í merkingu, á meðan það er að tala. Það lærir að vinna úr reynslu sinni rökvisst með því að breyta ltenni í orð og koma henni þannig á framfæri við aðra, svo að hún verði prófuð og reynd í samskiptum við þá. Lágstéttarbarn- ið fer með fastmótaðar og óhagganlegar merkingar í setn- ingum sínum, setningarnar eru fyrirfram tilbúin mót und- ir fyrirfram orðfestar merkingar. Hvað leiðir af þessu? Skólinn notar tunguna sem höfuð- verkfæri og uppeldistæki, til þess að koma börnum í skiln- ing urn hlutina. Tungan, sem skólinn notar, er ræð tunga, rökrænt mál, sem skýrir frá skilyrðum, orsökum, afleiðing- um, en gerir ráð fyrir blæbrigðum í merkingu. Tungumál skólans höfðar til röksemdafærslu, er byggist upp á ákveð- inni notkun orða og orðasambanda. Skólinn beitir hinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.