Menntamál - 01.04.1967, Síða 50

Menntamál - 01.04.1967, Síða 50
44 MENNTAMAL kenna, getur hann áreiðanlega náð betri árangri en margir gera nú, og það jafnvel þótt um litlar breyting- ar á sjálfu námsefninu sé að ræða. Hinu er svo ekki að leyna að þær breytingar, sem nú eru á döfinni hagga að ýmsu ieyti sjálfum grundvelli reiknings- kennslunnar. Reikningur fjallaði áður fyrr nokkurn veginn einvörðungu um tölur, en nú beinist reikn- ingskennslan í æ ríkara mæli að strúhtúr stærðfræðinn- ar — gerð hennar og byggingu eða hvað nú á að kalla það — tölurnar eru að vísu mikilvægar enn, því að talnakerfi eru forvitnileg og skemmtileg á margan hátt, en tölurnar eru ekki Iengur hið eina sem um er fjallað. En hvað felst þá í þessurn nýju viðhorfum? Því er vandsvarað í stuttu máli, en þó er freistandi að drepa hér á tvö atriði sem dænii um það hvernig svið reikn- ingskennslunnar er að víkka: hugtökin mengi og venzl. Fyrra orðið hefur orðið eins konar táknorð fyrir hin nýju viðhorf. En mengi er ekki annað en gamall kunningi í nýrri flík: Þeir hlutir og viðfangsefni, sem glímt er við í reikningi, eins og á öðrum sviðum mannlegs líf's, eru venjulega hluti af stærri heild, þau eru aldrei alveg einangruð, aldrei slitin úr öllu sambandi við aðra hluti og önnur við- fangsefni. Hver hlutur og hvert viðfangsefni heyrir einhverjum hóp eða flokki til. Þessir hópar eru kallað- ir mengi og hlutirnir eða viðfangsefnin, sem um er fjallað, eru köl 1 uð íbúar (element) mengjanna. Sein dæmi um mengi og íbúa þeirra getum við tekið hóp af börnum, t. d. börn í sama bekk. Þá er bekkurinn mengi, börnin íbúar þess. Sum börnin eru ljóshærð, mengi Ijóshærðu barnanna er hlutmengi í bekknum, sum eru fædd í marz, í þeim sjáum við annað hlut- Mcngi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.