Menntamál - 01.04.1967, Side 59

Menntamál - 01.04.1967, Side 59
MENNTAMAL 53 Iín einhverjir eru þó jafnan svo frábrugðnir því venju- lega, að þeim hentar ekki hin algenga námsskrá og kennslu- skipan. Við köllum þá afbrigðilega, en með því meina ég aðeins frábrugðinn því venjulega að einhverju leyti og á það háu stigi, að hin almenna námsáætlun hentar ekki. Til þess að við fáum nokkru skýrari mynd af þessum hópi nemenda skal ég rekja stuttlega, livaða afbrigði er hér um að ræða, þótt þetta séu hlutir, sem flestum eru vel kunnir. Stærstur og þekktastur er sá hópur, sem hamlaður er að vitsmunaþroska. En hann má greina í nokkra flokka. Fyrst hina eiginlegu fávita, sem hafa aðeins hálfan vits- munaþroska eða minna á við meðalbörn. Hafa því þroska- aldur 5 ár eða minna, þegar þau eru 10 ára, greindarvísitölu neðan við 50. Þetta er ekki stór hópur eða um 5 af þúsundi landsmanna. Hér er því um að ræða tæp 200 skólaskyld börn, miðað við að þau séu um 35 þús. á öllu landinu. Nokkrir fávitanna eru örvitar og ekki færir um að hafa not af neinni kennslu. En um helmingur þeirra eru eittlivað kennsluhæfir, munu dvelja utan hæla og þarfnast því ein- hverrar skólagöngu eða sérkennslu. Þetta eru líklega um 80 börn hér á landi. Þau þarfnast kennslu í smáhópum, þjálf- unar í sjálfshjálp og verklegum viðfangsefnum, skynrænn- ar þjálfunar og sum nokkurrar bóklegrar kennslu að því loknu. Dagheimili fyrir vangefna í Reykjavík hefur mikið bætt aðstciðu þessara nemenda hér síðustu árin. Við greindarvísitölustig 50 eru í mörgu tilliti merkileg skil á getu barnanna. Þeir, sem eru ofan við það mark, geta Hestir orðið allvel læsir og skrifandi, en fáir neðan við. I'áns er með vinnugetu síðar. Flestir með hærri greindar- vísitölu en 50 geta rækt einföld störf, en fáir sem neðar eru, þótt þeir geti hjálpað til við einhver verk. Hér verða því réttilega viss skil á skipulagi og inntaki kennslunnar. Börn með greindarvísitölu 50—70 nefnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.