Menntamál - 01.04.1967, Side 66

Menntamál - 01.04.1967, Side 66
60 MENNTAMÁL greinum, svo sem lestri, er um að ræða 15—20% íræðslu- skyldra barna, sem þarfnast sérstakrar athygli og aðgerða, vegna þess að þau eru frábrugðin því venjulega. Ennfrem- ur hef ég viljað sýna fjölbreytni þessa hóps, og þar með, að ekki kemur nein ein ráðstöfun að liði, heldur verða þær að vera margvíslegar. Stærð þessara vandamála sýnist mér hafa viss áhrif á sjón- armið okkar varðandi kennaramenntun. Þetta veldur því að mennta þarf allmarga sérkennara, og einnig þurfa hin- ir almennu kennarar að vita nokkur skil á þessum málum, því að það kemur í þeirra hlut að finna hina afbrigðilegu nemendur, hlutast til um að þeir séu athugaðir sem skyldi og í mörgum tilfellum kenna þeim. Þau 15—20% nemenda, sem eru afbrigðilegir og stunda eins og aðrir nám í 8 ár samkvæmt fræðsluskyldu, er ekki lítill hluti hinna verðandi þegna þjóðfélagsins og þess vinnuafls, sem til boða stendur næsta mannsaldur. Það er því ekkert óverulegt hlutverk að búa þennan hóp manna undir lífið. Því aðeins að það sé gert í samræmi við sér- kenni þeirra verða þetta vel starfhæfir og nýtir einstak- lingar. Skólakerlið verður því að ráða yfir möguleikum til að athuga afbrigðilegu nemendurna til hlítar og láta þeim í té viðeigandi fræðslu. Það hefur að mínu viti nokkra hagræna þýðingu og getur verið góð fjárfesting að verja fé í þetta. Ég held þó, að kostnaður við sérkennslumálin þurfi ekki að vera mikill fram yfir það, sem nú er, en þó einhver. Líta verður á, að hér er fyrst og fremst um að ræða skipulags- breytingu og eins konar hagræðingu á vinnubrögðum, sem eykur ekki alltaf þá vinnu, sem lögð er í fræðsluna, en krefst nokkuð aukinnar þekkingar kennara, meiri árvekni þeirra og skipulagðra og fyrirfram hugsaðra vinnubragða. Það er skylda fræðslukerfisins við nemendur, sem skyld- aðir eru til að vinna eftir forsögn þess í 8 ár, að koma í framkvæmd þeirri skipulagsbreytingu, sem nauðsynleg er til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.