Menntamál - 01.04.1967, Síða 72

Menntamál - 01.04.1967, Síða 72
66 MENNTAMÁL skráin verður tekin til endurskoðunar, en það dregst von- andi ekki lengi. í þessu sambandi er rétt að benda á, að hinn takmarkaði tími, sem eðlisfræðinni er ætlaður, nýtist illa vegna þess, að iítið samband er milli námsefnis annars og þriðja árs gagnfræðaskólanna, svo í reynd verður hfutur eðlisfræðinn- ar minni en kennslustundafjöldinn gefur tif kynna. 4. íslenzkar kennslubœkur í eðlisfrœði. Þrjár kennsiubækur í eðlisfræði fyrir gagnfræðaskóla eru til á íslenzku. Tvær þeirra eru frumsamdar og ein þýdd. Ég tel að allar þessar bækur séu fjarri því að fullnægja þeim kriifum, sem gera þarf til kennslubóka í dag. Engin kennsla í eðlisfræði fyrir unglinga getur náð tilgangi sínum, ef nem- endaæfingar eru ekki snar þáttur kennslunnar. Aðstaða til slíkra æfinga hefur fram að jressu vart verið fyrir hendi í ís- lenzkum gagnfræðaskólum, og er því ekki við því að búast, að hinar íslenzku kennsfubækur geri ráð fyrir slíku. Hin þýdda kennslubók gerir hinsvegar ráð fyrir nemendaæfing- um, en án þeirra er þessi kennslubók enn óheppilegri til kennslu hér en hinar frumsömdu. En þó að slík aðstaða væri fyrir hendi, er bókin langt frá því að uppfylla fyrr- nefndar kröfur, hún er löngu úrelt. Beri maður saman kennslubækur okkar við sumar ný- legar erlendar kennslnbækur, liggur manni helzt við að örvænta, svo langt standa þær þeim erlendis að baki. Það er ófyrirgefanlegt sinnuleysi að bæta ekki sem skjótast úr hin- um alvarlega skorti á góðri kennslubók. 5. Aðstaða t.il verklegrar kennslu i. isl. gagnfræðaskólum. Um það þarf varla að deila, að skilyrði góðrar eðlisfræði- kennslu séu nemendaæfingar og sýnikennsla. Meðal ná- grannaþjóða okkar er þetta yfirleitt leyst með sérkennslu- stofum. Fyrsta sérkennslustofan fyrir eðlisfræði í íslenzkum gagnfræðaskóla var, að því er ég bezt veit, í Gágnfræðaskóla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.