Menntamál - 01.04.1967, Síða 80

Menntamál - 01.04.1967, Síða 80
74 MENNTAMAL frambúðar, þótt grípa verði til hennar um takmarkaðan tíma, þegar kennaraskortur hefur skapazt. Hins vegar tel ég að gefa verði henni vandlega gaum á næstu árum. Við skólana starfa nú ijöldi kennara, sem ekki hafa fullnægj- andi þekkingu til að kenna eðlisfræði. Hin takmarkaða þekking mun há þessum kennurum enn meir, ef þeir eiga að fara að kenna námsefni eins og tíðkast í þeim löndum, sem hafa endurbætt verulega námsefnið í eðlisfræði. Það er því í raun og veru skilyrði þess, að verulegar endurbæt- ur verði hægt að gera, að menntun kennara verði aukin. Guðmundur Arnlaugsson rektor hefur um nokkurn tíma haft með hendi námsstjórn í eðlisfræði og stærðfræði. Hann hefur nú tvö síðustu haust skipulagt á vegum fræðsluskrif- stofunnar námskeið fyrir gagnfræðaskólakennara í stærð- l'ræði og eðlisfræði. Námskeið þessi hafa verið vel sótt, og tel ég að þau hafi heppnast mjög vel. Það var mjög ánægju- legt að finna áhuga kennaranna til að bæta við þekkingu sína og fá námsefnið endurbætt. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að það beri að efla þessi námskeið. Tel ég að at- huga þurfi vandlega, hvernig megi skiptdeggja slík nám- skeið þannig, að menn geti áunnið sér full réttindi til kennslu við gagnfræðaskóla með þáttöku í röð af slíkum námskeiðum. Til jress þarf eðlilega að bæta verulega kennsluaðstöðuna við slík námskeið, og ef BA kennslan í eðlisfræði við Háskólann verður eíld, skapast þar mögu- leiki til að reka slík námskeið. Nú virðist svo sem veruleg aukning muni fást á næstu árum á kennslurými Háskólans, og með því munu möguleikarnir til að auka BA kennsluna batna stórlega. Þá vil ég benda á, að grundvallarskilyrði þess, að mögulegt sé að gera róttækar endurbætur á náms- efninu er, að hægt verði að kynna jrað og þjálfa kennara i kennslu þess með vel skipulögðum námskeiðum. Slík nám- skeið krefjast þó mun betri aðstöðu en hægt hefur verið að bjóða upp á í Jreiin námskeiðum, sem þegar hafa verið haldin. Með því að efla BA kennslu í eðlisfræði við Há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.