Menntamál - 01.04.1967, Side 85

Menntamál - 01.04.1967, Side 85
MENNTAMÁL 79 gjafar."1) Óskar skýrir stefnuna í móðurmálskennslunni með því, að lielzt sé svo að sjá: að þeir, sem leiðina völdu, hafi gert ráð fyrir hinum gamla grundvelli málmenningar- innar ólrreyttum og jafntraustum og hann var fyrir þjóð- lífsbyltinguna." Og ályktunin er á þessa leið: „Hvað sem um það er, dylst ekki lengur, að skólarnir fundu móður- málskennslunni ekki þann farveg, sem fullnægði kröfum nýrra tíma, og þegar hinn gamla grundvöll þraut, var byggt á sandi.“ Eins og bent var á í upphafi gerist sá sandur, sem móðurmálskennslan er reist á æ gljúpari og brýnni þörfin að styrkja undirstöðuna. Aukin athygli beinist að bókmennta- lestrinum. Hvernig er hann nú? í lestrarbókum fyrir efri l>ckki barnaskólanna er úrval margvíslegra bókmennta, þýddra og innlendra. Efnið er einkum notað til að æfa lestur. Engar skýringar eða hand- bækur lylgja þessum lestrarbókum, og allt fram til vorsins ’65 var ekkert af því tekið til prófs. Var þá í fyrsta sinn tekið nokkurt úrval til prófs, þannig að nemendur áttu að kunna skil á eíni og orðskýringum. í skólaljóðum er prófað, livort nemandi kunni kvæði utan að, eða þekki kvæði og höfunda og kunni skýringar orða og orðasambanda. í gagn- fræðaskólum og hliðstæðum framhaldsskólum er lesið úr- val íslenzkra bókmennta frá ýmsum tímum. Skýrslur um unglingapróf sýna, að atliygli nemenda þar er einnig beint að efnisatriðum og orðskýringum. Mætti af því ráða, að bókmenntir séu kenndar líkt og landafræði, saga og dýra- fræði og að litið sé á orðskýringar sem annað lokatakmark kennslunnar. Skýrslur um landspróf sýna, að þar hafa að jafnaði ein til tvær spurningar lotið að hugsun og skilningi á því, sem lesið er í bókmenntum. Um gagnfræðapróf í ís- lenzku eru ekki tiltækar prentaðar heimildir frá síðustu árum. Vitað er, að þau eru jafn margvísleg og skólarnir, sem útskrifa gagnfræðinga og talið, að munnleg próf færist 1) Spjall um íslenzkukennslu, Menntamál 2. hefti 1965.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.