Menntamál - 01.04.1967, Page 97

Menntamál - 01.04.1967, Page 97
MENNTAMAL 91 Rétt er að benda á, að menntunarskilyrði fyrir bændur 1960 eru gjörólík því, sem þau voru um 1800. Og víst er það, að bændurnir 10, sem vinna að landbúnaði í stað þeirra 80, sem áður voru, verða að fá miklu meiri almenna og fag- lega menntun, en bændur hafa fengið til þessa. Þeir verða ekki aðeins að fá þjálfun í starlinu og hafa vit tilbúnum áburði, heldur verða þeir einnig að vera vel að sér í búnað- arhagfræði. Áður en þeir hefja búfræðinám, verða þeir að minnsta kosti að hafa almenna menntun sem svarar gagn- fræðaprófi. Faglærðir verkamenn þurfa, auk sérmenntunar sinnar, að öðlast þekkingu í þjóðfélagsfræðum, til þess að kunna að meta stöðu sína í stórrekstrinum og vera hlut- gengir í lýðræðisþjóðfélagi. I þriðja flokknum eru m. a. að verulegu leyti störf, sem krefjast háskólamenntunar og mun þörfin fyrir þau tvöfaldast eða jrrefaldast á þessari vísinda- og tækniöld. Skólakerfið verður að laga sig eftir þessari þróun, senr fyrirsjáanleg er. Fyrsta krafa til skólanna, ef þeir eiga að vera við hæfi framtíðarinnar, er sú, að allt ungt fólk fái lengri námstíma en verið hefur. 10 ára skólaskylda er nauðsynleg fyrir framtíðarþjóðfélagið af margs konar ástæðum. Enn fremur er endurskipulagning á framhaldsskólakerfinu nauð- synleg. Á 19. öld var komið á fót í Þýzkalandi menntaskólum, sem aðeins fáir útvaldir áttu aðgang að. Nú á dögum verða allir að eiga kost jæssa menntastigs í samræmi við kjörorðið „secondary education for all“ (framhaldsmenntun fyrir alla). í stað þessara „úrvals“-skóla eiga að koma skólar, sem efla alla hæfileika nemendanna. Þriðja krafan er, að námsskrár skólanna vei'ði samdar á annan veg og við hæfi framtíðarinnar. Stærðfræði og nátt- úruvísindi mega ekki vera olnbogabörn í skóla þess fram- tíðarheims, sem grundvallast á vísindum og tækni. Það má heldur ekki við það una, að nemendurnir fái fyrst í lok námstímans rétt aðeins málamyndafræðslu um efnahags- og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.