Skírnir - 01.01.1937, Blaðsíða 66
C4
Goðorð forn og' ný.
[ Skírnir
goSanna í fimmtardómsnefnu er órjúfanlega tengd meSför
hinna nýju goSorSa. Engir aSrir en handhafar heilla
goSorSa máttu annast dómnefnu á þingum og aSeins
nefna 1 mann fyrir goSorS í dóm hvern á alþingi. Þess
vegna voru uppbótargoSorSin stofnuS, þá er fimmtardóm-
ur var settur.
Formfestan á þessu sviSi kemur skýrast í ljós þegar
þess er gætt, aS hér var ekki um sjálfstæS goSorS aS ræSa,
heldur sameignargoSorS, sem hvert um sig hefir í einu og
öllu veriS háS þeim þrem samþinggoSum utan NorSlend-
ingafjórSungs, er útnefndu handhafa þess á alþingi.
Þeir hafa jafnan getaS ráSiS, hvaSa mann uppbótargoS-
inn nefndi í fimmtardóminn. f þessu er fólginn sá regin-
munur, sem veriS hefir á uppbótargoSorSunum og hinum
nýju goSorSum NorSlendinga. Hin síS.arnefndu voru
frjáls og óháS sem hin fornu goSorS. Þeim fylgdi manna-
forræSi og þinghald í héraSi. ÞaS er því sízt aS furSa,
þótt nýju goSorSin utan NorSlendingafjórSungs hlytu í
fornu máli sérheitii til aSgreiningar frá öSrum löggoSorS-
um — þau voru kölluS forráSsgoSorS.
Heiti þetta kemur fyrir í innskotsgrein í Hænsa-Þóris
sögu,12 sem sótt hefir veriS í skrif Ara fróSa. Þar segir:
„Þá er landinu var skift í fjórSunga, var svo skipaS, aS
þrjú voru þing í fjórSungi hverjum, nema í NorSlendinga-
fjórSungi voru fjögur og því svo, aS þeir urSu eigi á ann-
aS sáttir. Þeir, er voru fyrir norSan EyjafjörS, vildu eigi
þangaS sækja þing, enda eigi í SkagafjörS, þeir er fyrir
vestan voru; en þó skyldi jöfn dómnefna á alþingi úr
þeirra fjórSungi sem úr einhverjum öSrum. Af því skal
einn maSur þaSan sitja fyrir forráSsgoSorS, aS þeir goSar
vildu allir setiS hafa. En síSan voru sett fjórSungsþing.
Svo sagSi mér tJlfhéSinn Gunnarsson“.
Málsgrein þessi er næsta óskýr, enda ekki ósennilegt,
aS hún sé tekin upp í söguna eftir minnisblaSi, sem Ari
hefir notaS viS samningu tslendingabókar. Hefir hann því
eigi hirt um aS kveSa hér skýrar aS orSi. En þá er vér
lesum hana meS hliSsjón af framanskráSum heimildastöS-