Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 23

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 23
ALMANAK 1944 23 ársfjórðungsritinu Syrpu, er Ólafur gaf út, sérstaklega hinu síðarnefnda, er var ágætt skemmtirit og þjóðlegt í besta lagi. Áhugi Ólafs á þjóðlegum verðmætum íslenzkum, samhliða glöggum skilningi hans á fróðleiks — og menn- ingargildi þeirra, kemur þó hvergi betur fram heldur en í útgáfu Almanaks hans og safni hans þar til landnáms- sögu Islendinga í Vesturheimi’ að ógleymdri hinni jafn- verðmætu skrá um helstu viðburði og mannalát meðal Islendinga vestan hafs, sem Almanakið hefir einnig flutt að kalla má frá upphafi vega sinna. Gerði Ólafur sér mjög snemma á árum glögga grein fyrir því, hvers virði það yrði fyrir framtíðina að safnað væri eftir hinum bestu heimildum drögum til Sögu íslendinga í Vesturheimi, áður en fennti um of í spor íslenzkra landnema í landi þar eða þeir, er kunnu réttast frá þeim hlutum að segja, væru komnir undir græna torfu. Fer hann eftirfarandi orðum um þetta áhugaefni sitt í stuttum formála að fyrsta landnámssöguþættinum, en hann kom út í Almanakinu 1899: “Það getur vissulega haft engu minni þýðing á ókominni tíð, að til sé áreiðanlegt rit um upphaf Islend- ingabyggða í Vesturheimi en það á liðnum öldum hefir haft fyrir þjóð vora á Islandi, að hún forðum eignaðist sína merkilegu Landnámabók ... Tími er vissulega til þess komin, að rifja upp fvrir Vestur-íslendingum megin- atburðina í landnámssögu þeirra svo að þeir ekki falli í gleymsku og dá, um leið og eldri mennirnir, sem við þá voru riðnir, hverfa burt af sjónarsviðinu. Útgefandi þessa Almanaks vill styðja að því, að þessum söguatriðum sé haldið á lofti. 1 því skyni hefir hann gert ráðstöfun fyrir því, að hið litla ársrit hans flytji framvegis smátt og smátt þætti úr sögu vestur-íslenzku frumbyggjanna, þangað til úr þeim er orðið heilt safn, er nær til allra Islendingabyggðanna hér í Vesturheimi.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.