Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Side 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Side 27
ALMANAK 1944 27 sem best í horfinu um efnisval, með hið sérstæða hlutverk Almanaksins fyrir augurn, eins og stofnandi þess hafði rnarkað því svið. í samráði við útgefendur hefir bálkur- inn um helstu viðburði meðal Islendinga í Vesturheimi þó verið gerður nokkuð fvllri en áður var, og hefir sú nýbreytni mælst vel fyrir. Er áhersla lögð á það að taka það eitt upp í atburðaskrána, sem sérstaklega er frásagn- arvert að einhverju leyti, en vitanlega getur það oft verið álitamál; jafnframt er það tilgangurinn að gefa sem fjöl- þættasta mynd af menningar — og starfslífi Islendinga vestan hafs ár hvert. Skrifað stendur: “Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá!” Sú mælisnúra nær til allra athafna manna. Og sé hún lögð á Almanak þetta og það hlutverk, sem stofn- andi þess ætlaði því sérstaklega að vinna: að varðveita eftirtímanum til gagns sem mestan fróðleik um landnáms- sögu Islands í landi hér, þá má hiklaust segja, að sú við- leitni hafi þegar borið drjúgan og góðan ávöxt. Þarf eigi annað en minna á það, hve oft er til Almanaksins vitnað í mörgu því helsta, sem fram að þessu hefir verið ritað um landnám og líf fslendinga vestan hafs. Bendir því margt til þess, að Einari H. Kvaran rit- höfundi hafi mælst spámannlega, er hann fór þessum orðum um landnámssöguþættina í Almanaki Ólafs S. Thorgeirssonar í inngangsritgerð sinni að safnritinu Vestan um haf (1930): “Ekki er það ólíklega til getið, að einhverntíma á komandi öldum verði þetta heimildarrit jafndýrmætt afkomendum þeirra eins og Landnáma er „ » oss. Hafa þeir bræður í huga að halda áfram útgáfu Alm- anaksins enn um skeið, og er það eindreginn ásetningur þeirra og ritstjórans að vinna það verk með þeim hætti, að sem verðugast sé minningu hins þjóðrækna og fram- sýna stofnanda ritsins og þjóðstofninum íslenzka til varanlegrar nytsemdar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.