Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 45
ALMANAK 1944 45 til að lúka doktorsprófi við þann háskóla. Var hann þá sendur á vegum stjórnarinnar í Washington að rannsaka námu norðvestur í Alaska og er nýkominn úr þeirri för. Verður hann í Washington í vetur. Meðan hann var við nám í Johns Hopkins háskóla, var hann venjulega á sum- rum við togaraveiðar með Islendingum nálægt Boston, Mass. Af dætrunum tveim lærði Valgerður til þess að verða hjúkrunarkona og lauk prófi haustið 1942. Hún er að gifta sig þessa dagana (nóvember 1943) og heitir maður hennar John Bain af enskum ættum. Solveig hefir gengið í kennaraskóla (í Towson) og líkur þar prófi í haust (nóv.). Mun hún síðan strax taka til óspiltra mála að kenna krökkum, því hér er nú mikill skortur kennara. Solveig og börn hennar hafa verið mjög gestrisin bæði við Islendinga og Ameríkumenn. Solveig sjálf hefir verið mjög sönggefin, eins og bróðir hennar og hafa börnin tekið þá gáfu í arf. Karl spilar mjög vel á píanó, en Ragnar syngur. Á kreppuárunum voru þeir bræður Jón, Ragnar og Stefán meðlimir í leikfélagi áhugamanna, sem enkum sýndi söngleika eftir Gilbert og Sullivan. Ragnar hefir auk þess sungið opinberlega bæði hér (í kirkjum) og heima. III. Sigurður Stefánsson (Steffensen) er fæddur 10. okt- óber 1890 á Teigi í Vopnafirði. Foreldrar hans voru þau hjónin Stefán Þórarinsson bóndi og Katrín Gísla- dóttir, sem var seinni kona hans, og hafði sjálf verið gift áður. Þau Stefán og Katrín áttu, auk Sigurðar, Kristínu, Eðvald og 'Brynjólf. Af fyrra hjónabandi Stefáns voru: Björn Þ. Stefánsson, sem lengi var faktor fyrir Örum og Wulf á Djúpavogi og Vopnafirði (nú í Reykjavík), Þór- arinn, faðir Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings (í Sví- þjóð) og systurnar Sigríður og Kristin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.