Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 52
52 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: nipeg, sem áttu frumkvæði að skrásetningu atvinnulausra kvenna þar í borg með það markmið fyrir augum að afla þeim atvinnu og bæta kjör þeirra á annan hátt. Eigi veittist henni þó tækifæri til að ljúka því verki, því að tveim árum síðar var hún af sambandsstjórninni í Canada skipuð í ráðgefandi nefnd kvenna, er var hluti af lands- nefnd þeirri, er rannsaka skyldi vandkvæðin, sem fylgdu hinu mikla atvinnuleysi á þeim árum, og ráða fram úr þeim. Stuttu síðar var hún kosin formaður umræddrar ráðgefandi nefndar. Þá er starfi þeirrar nefndar var lokið, var hún af hálfu sambandsstjórnarinnar canadisku skipuð í aðra aðstoðarnefnd, er vann að atvinnubótum og fræðslu fyrir æskulýð þjóðarinnar. Útheimtu nefndar- störf þessi mikinn tíma og ferðalög víðsvegar um landið, en ólaunuð voru þau, nema hvað ferðakostnaður í því sambandi var greiddur af hinu opinbera. Eitt af síðustu þjóðþrifaverkum frú Jórunnar var það, í náinni samvinnu við mann sinn, að leggja grund- völlinn að fræðslustarfsemi fyrir canadiska hermenn, er veitti þeim gleggri skilning á þeim meginmálum, sem nú er barist um í heiminum, og aukna þekkingu um hlutdeild Canada í stríðinu. Hennáladeild landsstjórnarinnar tók þessar mikilvægu, tillögur hennar til greina og er fræðslu- kerfi það, sem nú er við lýði í þeim efnum, byggt á þeim. Iiinar mörgu opinberu stöður, sem frú Jórunn skipaði, og forganga hennar í fjölda mála, sem horfðu til þjóðarheilla, bera því órækan vott, hversu viðtæks og mikils trausts hún naut og hve miklum forystuhæfileik- um hún var gædd. Hjá henni fóru einnig saman persónu- legur glæsileiki og gjörvileiki í ríkurn mæli, enda eignað- ist hún trygga vináttu og fölskvalausa aðdáun ýmsra fremstu manna hinnar canadisku þjóðar, svo sem sjálfs núverandi forsætisráðherra hennar, W. L. Mackenzie King. Kom það gleggst fram í minningargreinum þeim, er birtust að henni látinni, hve djúp og viðfeðm ítök hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.