Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 63
ALMANAK 1944 63 með þeim straum flaut Kristján til Seyðisfjarðar og settist þar að og kvæntist vorið 1898, Guðbjörgu Jónsdóttur, ættaðri af Akranesi. Fáum árum seinna fluttu þau til Ameríku og settust að í Winnipeg. Þar stundaði Kristján byggingavinnu nokkur ár, og bygði nokkur hús sjálfur, sem hann seldi með hagnaði, því þá var Winnipegborg á miklu framfara skeiði. Árið 1904 flutti Kristján í þessa bygð, og keypti N.E. Ví Sec. 36, T. 19, R. 5. Bygði sér bæ og bjó þar 8 ár. Árið 1915 seldi Kristján land sitt, og náði í heimilisrétt á N.V. Vi Sec. 25, T. 19, R. 5. Þar bygði hann gott íbúðarhús og útihús, og bjó þar nokkur ár. Þá seldi hann enn, og flutti alfari til Lundar bæjar, því kona hans var biluð á heilsu og treystist eigi til að búa lengur. Hún andaðist árið 1926. Sex börn þeirra eru lifandi: 1. Kristjana Jónína, hæfileika stúlka og lengi búin að vinna á posthúsinu á Lundar. 2. Laufey Lára, gift Jóni Marteinssyni í Langruth. Eiga þau einn son, Jón Kristján að nafni. 3. Kristín Margret, vinnur við verzlun. 4. Eggert Vigfús, verkhagur maður. 5. Jóhann Axel, kvæntur Ásu Freeman. 6. Guðmundur Steinn, kvæntur Fjólu, dóttur Snæbjörns Halldórssonar. Þau eiga einn son, að nafni Kristján. Kristján hefir bygt mörg hús hér í bæ og sveitinni, en er nú sestur um kyrt með dætrum sínum og eiga í sameiningu fallegt heimili á Lundar og una vel hag sínum. BERGÞÓR JÓNSSON Þórarinssonar, frá Hriflu í Ljósavatnshreppi er fæddur þar 1859, og ólst upp þar til 15 ára aldurs. Var svo á Ljósavatni í 6 ár. Þaðan flutti hann austur í Möðrudal á Fjöllum, til Stefáns Einarssonar stórbónda þar, og var vinnumaður hjá honum í 7 ár. Bergþór kvæntist, árið 1882, Vilhelminu Eyjólfs- dóttur timburmanns Jónssonar bónda í Naustahvammi á Norðfirði. Reistu þau bú að Rangárlóni í Möðrudals- heiði, og bjuggu þar í 4 ár. Þá var hart í ári á íslandi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.