Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 65
ALMANAK 1944 65 En 1936 flutti Sigfús og kona hans til Lundar bæjar. Bygði hann sér þar hús og settust þar að. Eru þau nú hnigin að aldri. Þau hafa búið dável og alið upp mörg börn, sem öll eru orðin fullorðin. Sigfús tók sér ættarnafn- ið Borgfjörð. Börn þeirra hjóna eru: 1. Eysteinn, kvæntur Láru Johnson Melsteð, og býr við Arnes, P.O., fæddur 1895. 2. Rafnkell, kvæntur innlendri konu, fæddur 1905. 3. Margrét Stefanía, fædd 1907. 4. Sigurjón, fæddur 1909, kvæntur Sigríði Bjarnadóttur. Þau eiga börn. 5. Anna Steinunn, fædd 1920, gift Jóni Hallssyni og búa á Lundar. SKÚLI TORFASON Jónssonar er fæddur 1852, á Sandbrekku í Norður-Múlasýslu. Móðir hans var María Bjarnádóttir, ættuð af Fljótsdalshéraði. Skúli var alinn upp af Skúla Björnssyni, bónda í Brúnavík í Borgarfirði, í miklu eftirlæti, og hét í höfuðið á honum. Á tvítugs aldri réðist Skúli á norskt skip og var í siglingum í mörg ár, og fór víða bæði um Evrópu og langt inn á Miðjarðarhaf, og undi hið besta hag sínum á sjónum. Eg þekki Skúla persónulega og get því fullyrt, að hann var góður og heppinn sjómaður, ágæt skytta og fjöl- hæfur í besta lagi, glaður og reifur við hvern sem var, og gestrisinn og greiðvikinn við alla. Skúli kvæntist 1874, norskri konu, Jóhönnu Jacobs- dóttur og flutti til Seyðisfjarðar og stundaði þar fiski- veiðar í 7 ár, en þá flutti hann til Vopnafjarðar og dvaldi þar, uns hann fór til Ameríku, árið 1903, og sama ár út í þessa bygð og nam land á S.V. Vi Sec. 10, T. 21, R. 5, og og bjó þar 7 ár; þá seldi hann landið sitt og flutti til borgarinnar Winnipeg. Þar bygði hann sér hús og vann við smíði nokkur ár. En árið 1923 seldi Skúli hús sitt fyrir tvö lönd með góðum byggingum og fór að búa með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.