Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 67
ALMANAK 1944 67 einnig nokkuð af landi til akuryrkju. Hallur var reglu- maður mikill og átti fallegt bókasafn, sem ber vott um smekkvísi og fróðleikslöngun bóndans látna. Ólöf ekkja hans er kjarkmikil myndarkona. GISLI ÓLAFSSON Þorsteinssonar frá Bót í Hró- arstungu í Norður-Múlasýslu er fæddur 1865 í Hlaup- andagerði í sama héraði. Hann flutti til Ameríku 1889 og staðnæmdist í Winnipeg nokkur ár. Flutti síðan í þessa bygð árið 1893, og nam land á N.V. Sec. 18, T. 20, R. 4, og reisti þar bú. Þar hefir hann búið í nær því 40 ár, góðu búi. Bygt fallegt hús og góð fjós, brotið land til akra, með allgóðum árangri. Hann var einn af stofnend- um bænda-smjörgerðarhússins og lengi í stjórn þess. Kona hans er Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir af Hákon- arstaðaætt. Þau giftust árið 1888, í Bót í Tungu. Þau eiga 5 börn. 1. Ólöf, gift Halli Hallssyni, (næsta þætti á undan þessum). 2. Guðrún Eirikka (Mrs. Stewart). 3. Ólafur, giftur. 4. Bóas, ókvæntur, en búinn að taka við lausafé og löndum og hefir einnig keypt land. 5. Jensina, gift McKenzy, þau eiga dóttir að nafni, Elenora. Gísli og Guðrún, hafa alið upp einn dótturson sinn, Jón Hallson. ÓLAFUR GISLASON Ólafssonar nam land á N.E. Sec. 13, T. 20, R. 5, og keypti annað land á sömu “sec- tion” og býr á því landi. Ilann gekk í herinn í stríðinu mikla, 1916, en slapp ósærður úr því. Kona hans heitir Helga Steinsdóttir Dalman. Þau eiga sex börn. 1. Thelma 2. Steinn; 3. Helga; 4 Ólafía; 5. Lilja; 6. Ernest. Öll eru börnin á bernsku skeiði. Ólafur er duglegur maður og býr vel, þrátt fyrir mikla vanheilsu í fjölskyldu hans. SIGURJÓN JÓNSSON Jónssonar frá Hraunprýði í Hafnarfirði, var fæddur 28. nóvember 1859. Faðir hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.