Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 71
ALMANAK 1944 71 BJARNI TORFASON, bróðir Skúla Torfasonar, nam land á S.E. Sec. 28, T. 20, R. 5. Kona hans var Katrín Gissurardóttir, ættuð úr Skaptafellssýslu. Þau áttu fjögur börn, sem mér er kunnugt um. 1. Sigurður, kvæntur, og býr á Gimli, á börn. 2. Carl, á einnig heima á Gimli. 3. María, giftist Jóni Hávarðssyni bónda á Siglunesi, áttu tvo sonu, Helga og Óskar. 4. Una, gift Bjarna Bjarnasyni rakara í Winnipeg. Sigurður Torfason tók einnig land á N.V. Sec. 23, T. 20, R. 5, en bjó með föður sínum. Bjarni bjó lengi hér í bygð, með góðum orðstýr. Bæði er hann og kona hans látin fyrir nokkrum árum. KRISTJÁN GISSURSSON, bróðir konu Bjarna Tor- fasonar, nam land á N.V. Sec. 36, T. 20, R. 5. Kristján dvaldi lengst af með Bjarna mági sínum. Hann er dáinn fyrir löngu og á hér enga erfingja, svo eg viti til. Bjarni Torfason var fæddur í júní 1850. Dáinn 18. apríl, 1926. JÓN REYKDAL JÓNSSON er fæddur í Bæ í Borg- arfirði, flutti til Ameríku 1882 og nam land hér í bygð og bjó lengi góðu búi. Móðir hans hét Helga Jónsdóttir frá Deildartungu í Borgarfirði. Móður Helgu var Guðrún Böðvarsdóttir frá Skáney. Hún dvaldi nokkur ár með Jóni syni sínum og Árni Reykdal, maður hennar, eða þar til að þeir, Páll bróðir Jóns og Árna fóru að búa sjálfir. Jón Reykdal kvæntist heima á Islandi, Helgu Halldórs- dóttur, en misti hana eftir fá ár. Svo giftist hann aftur seinni konu sinni, Sigríði Finnsdótur. Eru átta böm þeirra á hfi. 1. Jón, kvæntur og á börn. 2. Finnur, er á Lundar. 3. Böðvar, bóndi í bygðinni. 4. Þórhallur, ókvæntur. 5. Helga. 6. Lilja. 7. Jenny. 8. Lára. Jón Reykdal and- aðist 1927 á Lundar. Hann var lengi meðalasali hér norður með vatninu, og komst vel af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.