Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 75
ALMANAK 1944 75 ÁGXJST JÓNSSON Bjarnasonar frá Sörlatungu í Hörgárdal við Eyjafjörð, (móðir hans var Soffía Mánassa- dóttir) flutti til Ameríku 25 ára gamall, árið 1887. Dvaldi í North Dakota ein tíu ár, þrjár mílur norður af Hallson P. O. Þá flutti hann til Alptavatnsbygðar og nam land á N.V. Sec. 14, T. 20, R. 5 og bjó þar til dauðadags. Hann keypti annað land á N.E. Sec. 14, T. 20, R. 5. Kona hans hét Margrét Árnadóttir. Þau giftust á Torfastöðum í Svartárdal 1882. Börn þeirra eru 1. Þorbjörg, gift enskum manni. 2. Jón, kvæntur Margrétu Björnsdóttur. Þau búa norður við Oakview og eiga börn. 3. Matthías, býr í Win- nipeg, kvæntur Hrefnu Magnúsdóttur, eiga börn. 4. Frið- rik, kvæntur Guðrúnu Snæbjörnsdóttur. Búa vestur við haf. 5. Lárus, kvæntur Ólöfu Steinsdóttur. Eiga mörg börn. 6. Alexander Archibald, kvæntur Olgu Guðjóns- dóttur Jónssonar. JÓN BJARNASON frá Sörlatungu í Hörgárdal og seinni kona hans fluttu til Ameríku 1883. Fóru til Hallson í North Dakota og bjuggu þar mörg ár. En árið 1890 flutti hann til Alptavatnsbygðar og nam land á N.V. Sec. 12, T. 20, R. 5 W. Þar bjuggu þau hjón til dauðadags. Soffia Mánassadóttir fyrri kona Jóns, andaðist á Islandi 1864. En hann kvæntist aftur Helgu Þorláksdóttur frá Hörgárdal í Evjafirði. Börn Jóns eru: 1. Ágúst, getið hér næst á undan. 2. Bjarni, kom vestur með föður sínum og nam land á S.V. Sec. 18, T. 20, R. 4. Þar bjó hann yfir þrjá- tíu ár. Bjarni kvæntist árið 1888 Nikólínu Nissdóttur, Pet- erson. Hún andaðist árið 1913. Móðir Nikólínu hét Sof- fía Þorlaksdóttir, ættuð af Skagaströnd í Húnavatnssýslu. Þau hjón eiga einn son á lífi, að nafni Niss Rosemann. Hann er verzlunarmaður á Lundar. Niss er kvæntur Steinunni Bjarnadóttur, Sigurðssonar og eiga þau eina dóttur, er Anna heitir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.