Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 104
104
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Bachelor of Arts:
Bernice Ray Bjarnason, Audrey Fridfinnson,
og Ina Margaret Sommerville.
Bachelor of Science:
Gísli Francis Scott og Eva Margarete Buhr.
Bachelor of Science in Agriculture:
Ágúst Sigurður Johnson og Einar Sigurjón Jón-
asson.
Bachelor of Science in Electrical Engineering:
Carl Darwin Anderson, Björn Edward Carl-
strom, og Baldur Franklin Guttormsson.
Certificate in Agriculture:
William Lawrence Palsson.
Maí — Söngflokkur íslenzkra kvenna í Minneapolis,
Minn., undir stjórn Hjartar Lárusson hljómfræðings, söng
tvisvar í útvarp þaðan í þeim mánuði, og var seinna út-
varpið þáttur í útvarpsfræðslu ríkisháskólans í Minne-
sota um menningu og bókmentir Norðurlanda.
16. maí — Tilkynnt, að Albert Árnason (sonur Árna
Árnason og Guðrúnar konu hans, er lengi bjuggu í
grennd við Hensel, N. Dak.) hafi verið skipaður fulltrúi
og ritari (Commissioner-Secretary) fræðslumálaráðs æðri
menntastofnana (Board of Higher Education) í Norður
Dakota, en hafði verið settur í það embætti frá áramótum;
áður hafði hann í fimm ár verið forseti Landbúnaðarskól-
ans (School of Forestry) í Bottineau þar í ríkinu. Hann
lauk stúdentsprófi (B.S.) í vísindum við ríkisháskólann í
N. Dakota 1929 og meistaraprófi (M.A.) 1933.
Maí — Tóku þessir nemendur af íslenzkum ættum
lokapróf við fylkisháskólann í Saskatchewan:
Bachelor of Arts:
Robert Erlendur Helgason, D’Arcy, er einnig
hlaut prófbréf í læknisfræði (Certificate in Med-
icine).
Bachelor of Science in Agricultural Engineering:
Eldon Arthur Johnson, Beadle.