Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 120

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 120
120 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 6. Anna Ingibjörg Thorsteinsson, kona Thorsteins Thorseinsson bónda, er rnörg ár bjó í grend við Leslie, Sask., á Johnson Memorial sjúkrahúsinu að Gimli. Fædd 20. apríl 1868 á Ás- grímsstöðum í Hjaltastaðahreppi í Norður-Múlasýslu. For- eldrar: Jón Torfason og Guðrún Skúladóttir. Kom til Ameríku með manni sínurn 1891. 8. Tómas Rafnson, að heimili sínu í grend við Markerville, Alberta. Fæddur á Hvalnesi á Skaga í Skagafjarðarsýslu 7. sept. 1872. Foreldrar: Rafn Guðmundsson og Ragnheiður Símonardóttir. Flutti vestur um haf aldamótaárið, en kom til Alberta 1902. 9. Sigmar Þórarinn F'riðbjarnarson (Bjarnasori), á Almenna sjúkrahúsinu í Wpg. Fæddur að Björgum í Köldukinn í Suður- Þingeyjarsýslu 19. júlí 1870. Foreldrar: Friðbjörn Jónsson og Margrét Jónsdóttir. 11. Solveig Tryggvi, kona Jónasar Tryggva (bróður Hermanns Jónassonar skólastjóra og alþingismanns), að heimili sínu í Seattle, Wash. Fædd að Hallbjarnareyri í Snæfellsnessýslu 11. mars 1875. Foreldrar: George Thorsteinson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til Ameríku árið 1892. 14. Sveinbjörn Loptson, áður landnemi í Þingvallabygðinni i Sask. og verslunarstjóri í Churchbridge, að heimili sínu í Campbell River, British Columbia. Fæddur 22. mars 1861 að Hlíðarenda í Flókadal í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Loptur Jónsson og Barbara Magnúsdóttir. Fluttist til Canada 1877. Athafna- og forystumaður í bygðamálum. 18. Rannveig Eiríksdóttir Stefánsson, kona Kristjans Stefánsson- ar, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd á Hrærekslæk í Hró- arstungu 30. mars 1877. Foreldrar: Eiríkur Hallsson og Anna Jónsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1903. 21. Hilda (Ragnhildur) Parks, á sjúkrahúsi í Vancouver, B. C., á 72. aldursári, fædd að Kleifum í Húnavatnssýslu. Fluttist Vestur um haf fyrir 50 árum, en hafði átt heima í Vancouver síðan aldamótaárið. 22. Bjarni Jónsson, landnámsmaður í Markerville-bygðinni í Al- berta, að heimili dóttur sínnar þar í bygð. Fæddur að Landi í Sæmundarhlíð í Skagafirði 12. okt. 1856. Foreldrar: Jón Árnason og Guðbjörg Evertsdóttir. Flutti til Vesturheims 1883, en til Alberta vorið 1888. 22. Elinborg Sivertz, kona Christians Sivertz, á sjúkrahúsi í Vic- toria, B. C. Fædd á Islandi, 73 ára að aldri. Meðal sona þeirra hjóna er hinn kunni vísindamaður dr. Christian Sivertz. (Smbr. Almanak 1943.) 23. Einar Scheving, er áður hafði um aldarfjórðung búið í grend við Cavalier, í N. Dak., að heimili sínu í San Diego, Cal. Fæddur á Stóra-Sandfelli í Skriðdal í Suður-Múlasýslu 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.