Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 121

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 121
ALMANAK 1944 121 okt. 1852. Foreldrar: Þorkell Scheving Árnason og Ólöf Einarsdóttir. Kom vestur um haf 1875. Skipaði margar opin- berar stöður árum saman í N. Dak. 23. Elisa Björnsdóttir Frederickson, kona Páls T. Frederickson, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd að Ystuvík á Svalbarðs- strönd í Suður-Þingeyjarsýslu 2. febr. 1882. Foreldrar: Björn Björnsson frá Austurhaga í Aðaldal og Sigriður Benedikts- dóttir frá Grund í Höfðahverfi. Fluttist vestur um haf til Ar- gyle-bygðarinnar i Manitoba með foreldrum sínum 1889. 24. Kristján Thorvaldson, að heimili sínu í Bredenbury, Sask. Hann var 59 ára að aldri, fæddur að Kirkjubóli í Laugadal i Isafjarðarsýslu. Kom til Canada með foreldrum sínum 1888; var hjá þeim í Brandon, Man., fyrstu 20 árin, siðan í Langen- burg og Bredenbury í Sask. 25. Ovída Gisladóttir Goodman (ekkja Kristins Goodman, d. 1934 i Seattle), að heimili dóttur sinnar, Gislínu Freeman, að Gypsumville, Man. 25. Jón Ólafur Jóhannsson, bóndi á Bólsstað við Gimli, Man., að heimili sínu. Fæddur á Víðir-tanganum (Willow Point) fyrir sunan Gimli 9. nóv. 1875; fyrsta islenzkt barn fætt í því söguríka landnámi. Foreldrar: Jóhann Jónsson og Sigríður ólafsdóttir, bæði ættuð úr Eyjafirði, landnemar að Bólstað þar sem þau bjuggu um tugi ára. 27. Símon Sveinsson trésmíðameistari, að heimili sínu í Chicago, Illinois. Fæddur að Gimli 2. ágúst 1877. Foreldrar: Sveinn Sveinsson frá Hólum í Hjaltadal og Guðrún Símonardóttir frá Veðramóti í Gönguskörðum í Skagafjarðarsýslu, er flutt- ust vestur til Nýja-lslands 1875. Þau hjón, Sveinn og Solveig Sveinsdóttir kona hans, áttu heima i Wynyard, Sask., 1907- 1924, og er talið, að hús þeirra hafi verið fyrsta íbúðarhús, er reist var í Wynyard. 28. Guðrún Benson, ekkja Benedikts Benson (d. 1912) að heim- ili dóttur sinnar, Mrs. Th. G. Thordarson, að Gimli, Man. fædd 20. apríl 1856 að Mársstöðum í Vatnsdal í Húnavatns- sýslu. Foreldrar: Gísli Gíslason og Ingibjörg Sigurðardóttir. Fluttist til Cananda með manni sinum 1888. 1 jan,—Bjarnlaug Runólfsson (ekkja Runólfs Runólfsson), um það leyti, að heimili sínu í Spanish Fork, Utah, á níræðisaldri. Foreldrar: Eyjólfur Guðmundsson bóndi frá Eyjarbakka við Illugastaði á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu og Valgerður Björnsdóttir frá Litlu-Borg í Viðidal. Kom vestur um haf til Utah með foreldrum sínum 1885. FEBRÚAR 1943 1. Sigurður Finnbogason, að heimili sinu í Langruth, Man. Fæddur 17. júní 1857 í Ytrihlíð í Vopnafirði. Foreldrar: Finn- bogi Björnsson og Karítas Jónsdóttir. Kom vestur um haf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.