Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 124

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 124
124 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: og Hnappadalssýslu. Foreldrar Einar Þorvaldsson Dalman og Guðríður Jónsdóttir. Kom til Canada með foreldrum sín- um 13 ára gamall. Átti um 20 ára skeið sæti í bæjarstjórn Selkirkbæjar og gengdi öðrum opinberum störfum. 13. Gunnar Helgason, að heimili sínu á Gunnarsstöðum í Rreiðu- vík í Nýja-lslandi. Fæddur á Steinkirkju í Fnjóskadal í Suð- ur-Þingeyjarsýslu 11. nóv. 1858. Foreldrar: Helgi Guðlaugs- son og Guðrún Gunnarsdóttir. Fluttist vestur um haf til Can- ada 1887 og tók næsta ár heimilisréttarland í Nýja-íslandi og bjó þar til dauðadags. 15. Jóhanna Jónsdóttir Halldórsson, ekkja Jónasar Halldórsson, á heimili dóttur sinnar, Nýbjargar Snædal, að Oak Point, Man. Fædd 26. júní 1846 á Laugalandi í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Halldórsson og Sigríður kona hans. Fluttist vestur um haf með manni sínum 1895. 15. Björg J. Thorkelson kenslukona, að heimili systur sinnar, Guðleifar Johnson, að Otto, Man. Fædd 3. nóv. 1868. For- eldrar: Jón Jónatansson Þorkelssonar frá Keldunesi í Keldu- hverfi og Guðrún Sveinungadóttir (um ætt hennar, sjá grein um Kristrúnu systir hennar í Almanaki 1943). Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1883. Yfir 30 ár kenslukonar í Manitoba og Sask. 17. Katrín Einarsdóttir Kristjánsson, landnámsbónda við Nar- rows pósthús, Man., á sjúkrahúsi í Eriksdale, Man., aldur- hnigin. Hafði lengi á hendi póstafgreiðslu við Narrows. 18. Jóhann Jóhannsson, er búsettur hafði verið í full 35 ár í Selkirk, Man., að hemili sínu. Fæddur í Núpasveit í Norður- Þingeyjarsýslu 16. ágúst 1866, en ólst upp á Daðastöðum í sömu sveit. Foreldrar: Jóhann Árnason og Hólmfriður Jóns- dóttir. Kom til þessa lands 1889. 21. Guðbjörg Þorsteinsdóttir Nordman, ekkja Guðmundar Norð- mann, að heimili sínu í Argyle-bygð. Fædd að Rangá í Hró- arstungu í Norður-Múlasýslu 10. júlí 1853. Foreldrar: Þor- steinn Sigurðsson og Guðrún Árnadóttir. Kom vestur um haf 1875. 22. Sigríður Johnson, kona Jóns J. Johnson í grend við Akra, N. Dak., á sjúkrahúsinu í Grafton, N. Dak. Fædd í Isafoldar- bygð i Nýja-lslandi 20. okt. 1891. Foreldrar: Jóhann Jó- hannsson, skagfirskur að ætt, og Friðrika Jónsdóttir, ættuð úr Eyjafirði. Fluttust til Nýja-lslands fyrir nálega 60 árum (bæði látin). 24. Bændaöldungurinn Bergþór Jónsson, að heimili sínu að Lund- ar, Man. Fæddur að Hriflu í Suður-Þingeyjarsýslu 2. nóv. 1859. Kom til Vesturheims 1889. APRÍL 1943 3. Páll Hafstein Johnson, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.