Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 126
126
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
1882, en til Winnipeg ári síðar og átti þar heima jafan
síðan. Studdi íslenzk félagsmál með mörgum hætti.
28. Kristjana Margrét Daníelson, kona Hergeirs Daníelson, áð
heimili sínu að Otto, Man. Foreldrar: Kristján og Margrét
Sigurðsson, er voru í hópi fyrstu landnema Grunnavatns-
bygðar í Manitoba.
Maí 1943 ?
9. Ingólfur Peter Bovvery (Böðvarsson), að heimili sínu í Win-
nipeg, 74 ára að aldri. Hann var fæddur að Stóru-Borg í
Húnavatnssýslu.
12. Elín Sveinsdóttir Evans, að heimili sonar síns, John Evans,
í Selkirk, Man. Fædd 26. okt. 1875 í Reynistaðasókn i Skaga- i
fjarðarsýslu. Kom vestur um haf 1894.
14. Christine Sigríður Johnson, á King Edward sjúkrahúsinu i
Winnipeg, 49 ára að aldri. Foreldrar: Halldór og Hólmfríður
Johnson þar í borg.
14. Ingólfur Ingólfsson (Johnson), á sjúkrahúsi í Prince Albert,
Sask.
19. Ragnheiður Skaftadóttir Bergmann, að heimili sínu í Geysir-
byðinni í Nýja-lslandi. Fædd 21. jan. 1870 að Litlutungu i
Miðfirði í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Skafti Helgason og
Margrét Bjarnadóttir. Kom vestur um haf með manni sínum
Birni Jónassyni Bergmann (d. 1932) árið 1903 til Winnipeg,
en árið eftir til Nýja-lslands.
20. Steinunn Vídal, að heimili sinu, Fitjum i Hnausabygð í Nýja-
íslandi. Foreldrar: Sigurður Jónsson Vídal og Kristin Gríms-
dóttir, landnemar þar i bygð, látin fyrir nokkrum árum.
21. Stefanía Sigríður Stefánsson, kona Jóns Stefánsson, að heimili
sínu við Hnausa, Man. Fædd 23. maí 1874 að Seljamýri i
Loðmundarfirði í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Jóhann
Sveinsson og Guðrún Pétursdóttir. Kom til Vesturheims með
manni sínum 1902.
22. Laufey Davidson Ross, frá Moose Jaw, Sask., á Almenna
sjúkrahúsinu í Winnipeg, dóttir Sigurðar Davíðssonar Hún-
versk að ætt, (sjá Almanak 1935).
24. Anna Samuelson, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar,
Jósephine og Halldórs W. Vívatson, við Svold, N. Dakota. ,
Fædd 31. júlí 1859 í Hlíð i Kollafirði í Strandasýslu. For-
eldrar: Björn Jónsson og Þórdís Guðmundsdóttir. Fluttist
af íslandi til Garðarbygðar í N. Dak. 1885.
26. Sigurður Sigurðsson trésmíðameistari, í Detroit, Michigan.
Fæddur að Stóra Fjalli í Borgarlirepp í Mýrasýslu 15. júlí ,
1886. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson frá Rauðamel og Ragn-
heiður Þórðardóttir frá Leirá. Kom til Ameriku 1901 og hafði
verið til heimilis í Detroit i nálega 30 ár.
28. Magnús Einarsson Grandi, að heimili Jóns Hallson og konu