Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 126

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 126
126 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 1882, en til Winnipeg ári síðar og átti þar heima jafan síðan. Studdi íslenzk félagsmál með mörgum hætti. 28. Kristjana Margrét Daníelson, kona Hergeirs Daníelson, áð heimili sínu að Otto, Man. Foreldrar: Kristján og Margrét Sigurðsson, er voru í hópi fyrstu landnema Grunnavatns- bygðar í Manitoba. Maí 1943 ? 9. Ingólfur Peter Bovvery (Böðvarsson), að heimili sínu í Win- nipeg, 74 ára að aldri. Hann var fæddur að Stóru-Borg í Húnavatnssýslu. 12. Elín Sveinsdóttir Evans, að heimili sonar síns, John Evans, í Selkirk, Man. Fædd 26. okt. 1875 í Reynistaðasókn i Skaga- i fjarðarsýslu. Kom vestur um haf 1894. 14. Christine Sigríður Johnson, á King Edward sjúkrahúsinu i Winnipeg, 49 ára að aldri. Foreldrar: Halldór og Hólmfríður Johnson þar í borg. 14. Ingólfur Ingólfsson (Johnson), á sjúkrahúsi í Prince Albert, Sask. 19. Ragnheiður Skaftadóttir Bergmann, að heimili sínu í Geysir- byðinni í Nýja-lslandi. Fædd 21. jan. 1870 að Litlutungu i Miðfirði í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Skafti Helgason og Margrét Bjarnadóttir. Kom vestur um haf með manni sínum Birni Jónassyni Bergmann (d. 1932) árið 1903 til Winnipeg, en árið eftir til Nýja-lslands. 20. Steinunn Vídal, að heimili sinu, Fitjum i Hnausabygð í Nýja- íslandi. Foreldrar: Sigurður Jónsson Vídal og Kristin Gríms- dóttir, landnemar þar i bygð, látin fyrir nokkrum árum. 21. Stefanía Sigríður Stefánsson, kona Jóns Stefánsson, að heimili sínu við Hnausa, Man. Fædd 23. maí 1874 að Seljamýri i Loðmundarfirði í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Jóhann Sveinsson og Guðrún Pétursdóttir. Kom til Vesturheims með manni sínum 1902. 22. Laufey Davidson Ross, frá Moose Jaw, Sask., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, dóttir Sigurðar Davíðssonar Hún- versk að ætt, (sjá Almanak 1935). 24. Anna Samuelson, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Jósephine og Halldórs W. Vívatson, við Svold, N. Dakota. , Fædd 31. júlí 1859 í Hlíð i Kollafirði í Strandasýslu. For- eldrar: Björn Jónsson og Þórdís Guðmundsdóttir. Fluttist af íslandi til Garðarbygðar í N. Dak. 1885. 26. Sigurður Sigurðsson trésmíðameistari, í Detroit, Michigan. Fæddur að Stóra Fjalli í Borgarlirepp í Mýrasýslu 15. júlí , 1886. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson frá Rauðamel og Ragn- heiður Þórðardóttir frá Leirá. Kom til Ameriku 1901 og hafði verið til heimilis í Detroit i nálega 30 ár. 28. Magnús Einarsson Grandi, að heimili Jóns Hallson og konu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.