Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 128

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 128
128 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 1857. Kom til Canada 1887; settist fyrst að í Þingvallabygð- inni í Sask., en hafði búið að Vestfold síðan 1894. 23. Margrét E. Stefánsson, ekkja Eggerts E. Stefánsson, (bróður Kristins Stefánssonar skálds), að heimili sona sinna í Comox, B. C. Fædd í Skagafirði 15. sept. 1861. Fluttist til Canada með manni sínum 1887 og áttu heima í Geysir-bygðinni í Nýja-íslandi þangað til 1910. 1 júní — Tilkynnt, að farist hefði í stríðinu flugmaðurinn Clarence Norris Magnússon, er var liðþjálfi (Sergeant) í canadiska flugliðinu. Fæddur í Winnipeg 30. ágúst 1916. Foreldrar: Ari G. Magnússon og Ragnheiður kona hans þar í borg. Inn- ritaðist í flugherinn í ágúst 1941 og hafði verið austan hafs í herþjónustu síðan í nóv. 1942. JtJLl 1943 1. Öldungurinn Jón Jónsson, fyrrum landemi og bóndi í Mikley, að Gimli á sumarheimili dóttur sinnar, Þorbjargar Sigurðsson, frá Riverton, Man. Fæddur 1. febr. 1846 að Svarfhóli í Staf- holtstungum. Foreldrar: Jón Halldórsson og Helga Jónsdóttir. Fluttist til Canada með konu sinni, Sigríði Jónsdóttur (dáin fyrir allmörgum árum) 1878. Var kaupmaður og póstaf- greiðslumaður um langt skeið, auk búskaparins. Fróðleiks- maður að eldri tíma hætti. 1. Percy Chaloner Jónasson verslunarmaður, að heimili sínu ) Árborg, Man. Hann var uppeldissonur landnámshöfðingjans Sigtryggs Jónasson og Rannveigar Briem konu hans, en af skozku foreldri í báðar ættir; mælti þó á íslenzka tungu sem fæddur Islendingur og var kvæntur íslenzkri konu, Þórey Sigríði dóttur Gests Oddleifssonar (Sjá dánarfregn hans 31. des. 1942 hér að ofan). 6. Dr. Magnús B. Halldórson, að heimili dóttur sinnar, Mrs. K. Benediktsson, í New York borg. Fæddur að Úlfsstöðum í Loðmundarfirði 28. nóv. 1869. Foreldrar: Björn Halldórs- son bóndi á Úlfsstöðum og Holmfríður Einarsdóttir Stefáns- sonar prests að Presthölum. Fluttist vestur um haf, ásamt foreldrum sínum og systkinum, 15 ára að aldri. Stundaði lækningar að Hensel og Souris i N. Dak. um skeið, en síðan um 25 ára bil í Winnipeg. Stóð framarlega í félagsmálum og var kunnur fyrir rannsóknir sínar á lungnatæringu. 8. Ólafur Andrésson, landnemi í Lögbergsbygð í Sask., að heim- ili sínu. Fæddur 23. sept. að Gilsbakka í Skagafirði. For eldrar: Andrés Guðmundsson og Ingibjörg Eyjólfsdóttir. Fluttist vestur um haf til Nýja-lslands 1888, en rúmum þrem árum síðar í Lögbergsbygð. 14. Guðrún Árnadóttir Sigurðsson, ekkja Guðmundar Sigurðsson, á elliheimili í Blaine, Wash. Ættuð úr Selvogi í Árnessýslu, fædd 11. sept. 1862. Foreldrar: Árni Bjarnason og Guðrún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.