Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 129

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 129
ALMANAK 1944 129 > kona hans. Fluttist til Vesturheims aldamótaárið; átti urn mörg ár heima í Markerville, Alta., en í Blaine síðan 1914. 16. Katrín Sigríður Pálsson, saumakona, að heimili sínu í Winni- peg. Fædd á Akratanga í Hraunhreppi í Mýrasýslu 12. ágúst 1857. Foreldrar: Sigurður Pálsson skipstjóri og Sigríður Ög- mundsdóttir. Kom til Canada 1903 og átti jafnan heima í Winnipeg. 28. Sigríður Gíslason, ekkja Andrésar Gíslason, (d. 1926), að heimili P. G. Thompson og konu hans að Gimli, Man. Fædd 19. sept. 1864 að Ilúsatóftum á Skeiðum í Árnessýslu. For- eldrar: Jón Guðnason og Sigríður Jónsdóttir. Kom vestur um haf með manni sínum 1902. 29. Guðlaug Sigfúsdóttir Lífman, ekkja Kristjáns Lífman (d. 1898), að heimili fóstursonar síns, Bjarnþórs J. Lífman, í Árborg, Man. Fædd 21. des. 1862 á Veigastöðum á Svalbars- strönd. Foreldrar: Sigfús Ólafsson frá Hvammkoti í Möðru- vallasókn i Eyjafirði og Elín Jónsdóttir, ættuð úr Mývatns- sveit. Kom með manni sínum til Ameríku 1876. ÁGÚST 1943 5. Jónas Guðmundsson frá Bæ í Miðdölum í Dalasýslu, (Jónas Middal Wilson), að heimili sínu í Winnipeg, 83 ára að aldri. Hafði dvalið í Canada í nærri 70 ár og í full 50 ár unnið hjá Hudson’s Bay félaginu og getið sér frægðarorð fyrir frá- bæra árvekni í starfi. 6. Lilja Jóhannsdóttir Freeman, ekkja Tómasar Freeman, að heimili sínu í Cavalier, N. Dak. Fædd að Hólum í Hjalta- dal 2. mars 1880. Foreldrar: Jóhann Sigurðsson og Karítas Sveinsdóttir. Kom til Ameríku 1903. 2. Egill Hólm, landnemi í Víðir-bygð, að heimili sínu. Fæddur 15. nóv. 1886 að Sólborgarhóli við Eyjafjörð. Foreldrar: Haraldur Sigurðsson Hólm, Eyfirðingur að ætt, og Helga Gunnlaugsdóttir, ættuð úr Skagafirði. Kom til Canada með foreldrum sínum 1907. 7. Sigríður Hjálmsdóttir Thorsteinsson, ekkja Hjálms Thor- steinsson, að heimili sínu að Gimli, Man. Fædd 3. ágúst 1873 i Norðtungu í Mýrasýslu. Foreldrar: Hjálmur Pétursson og Helga Árnadóttir. Kom vestur um haf 1895 og hafði verið búsett að Gimli í nærri 40 ár. 7. Guðrún Björnsson, ekkja Halla Björnsson útvegsmanns, að heimili sínu við Riverton, Man. Fædd 14. febr. 1877 í Stóru- Gröf í Skagafirði. Foreldrar: Gísli Árnason og Dýrunn Steins- dóttir. Fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum 1883. 7. Guðný MacMillan, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd 10. febr. 1906 í Grunnavatnsbygð í Manitoba. For- eldrar: Daníel Daníelson, Þingeyingur að ætt, og Guðrún kona hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.