Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 132

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Blaðsíða 132
132 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 16. júní 1919. Foreldrar: Árni Guðmundsson Goodman, bóndi við Camp Morton (látinn fyrir nokkrum árum) og Guðrún kona hans. 20. Málfríður Eastman, ekkja Elíasar Eastman (d. 1923), að heimili sínu í Grafton N. Dak. Fædd í Búðardal i Dalasýslu 26. mai 1870. Fluttist til Ameríku árið 1887 og hafði verið búsett í Grafton siðan 1890. t 20. Sveinn Sveinbjörnsson, að heimili Stefáns og Þórunnar Einars- son í Upham, N. Dak. Fæddur að Ósi í Eyjafjarðarsýslu 11. apríl 1861. Foreldrar: Sveinbjörn Sigurðsson og Sigríður Sveinsdóttir. Fluttist vestur um haf 1883. 26. Jóhann Skúli Ingimundarson, að heimili sínu í Selkirk, Man., ( 75 ára að aldri. 26. Þorsteinn Jónsson Gauti, að heimili sínu i Wynyard, Sask, Fæddur að Lundabrekku i Búðardal 17. apríl 1866. Foreld- rar: Jón bóndi Jónsson, prests í Reykjahlíð og seinni kona hans Jórunn Pálsdóttir. Kom vestur um haf 1887. Hafði dval- ið um skeið í ýmsum bygðum Islendinga sunnan og norðan landamæra, en átt heima i Wynyard síðan 1914. 27. Þorbjörg Dalmann, í Cavalier, N. Dak. Fædd á Brattagerði í Norður-Múlasýslu 24. des. 1869. Foreldrar: Páll Vigfússon Dalmann og Elisabet Guðmundsdóttir. Fluttist til Vestur- heims með foreldrum sínum 1878. í sept.— Wilhelm Edwin Anderson flugmaður, dó af sárum í Eng- landi. Fæddur í Winnipeg 25. febr. 1914. Foreldrar: Ólafur Theobald (látinn) og Guðríður Árnadóttir Anderson. OKTÓBER 1943 1. Sigurlaug Johnson, ekkja Egils Johnson (d. 1931), að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mabel og Ólafur Sigurðsson, að Gimli. Fædd 21. júní 1869, og er hún talin ættið úr Húna- vatnssýslu og uppalin þar; en vestur um haf fluttist hún af Blönduósi um aldamótin. Sonur þeirra hjóna er Edwin John- son, hinn víðkunni blaðamaður og fréttaritari. (Smbr. Alm- anak 1941.) 1. Árni Thorfinsson, að heimili sínu í grend við Mountain, N. Dak. Fæddur að Brekkukoti í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu 7. nóv. 1887. Foreldrar: Þorfinnur Jóhannesson og Elísabet Pétursdóttir. Fluttist til Ameríku með foreldrum sínum 1882 og hafði ávalt síðan átt heima í N. Dak. lengst af í grend við Mountain. 1. Jón K. Johnson, bóndi við Mountain, N. Dak., á sjúkrahúsi í Edinburg, N. Dak. Fæddur á Breiðumýri i Þingeyjarsýslu , 4. okt. 1868. Foreldrar: Kristján Jónsson og Sessilia Sigurð- ardóttir. Kom með foreldrum sínum vestur um haf 1883. 6. Olga Davidson Vopni, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, 59 ára að aldri, dóttir Sigurðar Davíðssonar, Húnversk að ætt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.