Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 134

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 134
134 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Thorsteinsson. (Sjá dánarfregn móður hennar 7. ágúst hér að ofan). 14. John Anthony (Antoníusar.son), á West Dog Ilead Point á Winnipegvatni, 59 ára að aldri. Fæddur á Seyðisfirði, en flutti vestur um haf á unga aldri með foreldrum sínum, Anton- íusi Jónsson og Guðfinnu Finnsdóttur, og settist að á Geysir í Nýja-lslandi. 17. Guðný Runólfsdóttir Westdal, ekkja Ásgrims Guðmundsson Westdal (d. 1931), í Minneota, Minn., 89 ára að aldri. 17. Stefanía Eiríksdóttir Hjálmson, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd í Skagafjarðarsýslu 21. okt. 1864. Foreldrar: Eiríkur Hjálmarsson og Lilja Stefánsdóttir. Fluttist til Vest- urheims 1883. 21. Sigurrós Nordal, að heimili sínu í Lulu Island; dvaldi um langt skeið í Winnipeg. 23. Jófriður Jósefsdóttir Hjálmarsson, ekkja Hjálmars Hjálmars- son landnema í Mikley, Man. (d. 1930), á elliheimilinu “Bet el” að Gimli. Fædd 12. maí 1850 að Bergholti í Snæfellsnes- sýslu. Foreldrar: Jósep Jónsson hreppstjóri og meðhjálpari á Ilofsstöðum og Elín Kristín Gísladóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum 1876. 25. Jónas Jónasson, landnámsmaður, að heimili sínu Lóni (Bjark- arlóni) við íslendingafljót í Nýja-lslandi. Albróðir landnáms- höfðingjans Sigtryggs Jónasson og kom vestur um haf til Kin- mount, Ont., 1874 og til Nýja-lslands í fyrsta hópnum þang- að; átti þar heima jafnan síðan. (Um ætt þeirra, sjá dánar- fregn Sigtryggs í Almanaki síðasta árs.) 28. Þórður Anderson, að heimili sinu í Bellingham, Wash. Fædd- ur 7. sept. 1875 að Úthlíð í Biskupstungum í Árnessýslu. Foreldrar: Einar Þórðarson frá Húsatóftum og Guðrún Guð- mundsdóttir frá Efstadal í Laugardal. Kom til Vesturheims aldamótaárið, fluttist vestur að hafi tveim árum síðar og hafði lengstum verið búsettur i Bellingham. (Sjá um hann i þáttum Isl. í Bellingham, Almanak 1941.) 29. Monika Thompson, í Winnipeg, 86 ára að aldri. Ekkja Gísla Thompson, er um eitt skeið bjó á Krossi í grend við Gimli. 29. Steinunn Jónsdóttir Stefánsson, ljósmóðir, ekkja Þórarins Stefánsson fyrrum bónda í Framnesbygð, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg. Fædd 18. nóv. 1857 að Ilólmi í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Guðlaug Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum 1893. 30. Ingunn Johnson, ekkja Páls Johnson rafvirkja, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd að Gimli og var rúmlega 64 ára að aldri. DESEMBER 1943 7. Ólafur K. Ólafsson, um langt skeið bóndi að Garðar, N. Dak., að heimili dóttur sinnar, Mrs. Lloyd Sussex í Havre, Mont.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.