Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Síða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Síða 51
IÐUNN Ernest Renan. 45 til einhvers tómleiks í huganum. Klassiska yfirborðs- kenslan, sem ég naut, hafði þau áhrif, að í þrjú ár hafðist rökhyggjan ekkert að, en samt sem áður eyddi þessi kensla hinni barnslegu trú minni. Krist- indómi mínum hnignaði töluvert, en ekkert var enn í huga mínum, sem hægt var að kalla trúarefa«. Eftir þessi þrjú ár var náminu í Saint Nicolas du Chardonnet lokið og fluttist hann þá með félögum sínum í hinn mikla skóla Saint Sulpice. Þessum skóla var tvískift og heimspekisdeildin var i þorpinu Issy, rétt hjá París, þar sem skólinn átti mikið hús og undurfallegan, gamlan trjálund. Um þennan trjá- lund segir Renan, að á eftir dómkirkjunni í Tréguier, þá hafi hann orðið önnur vagga hugsana sinna. í Issy byrjaði hann fyrir alvöru að lesa. Hann las og las í öllum frístundum; meðan hinir sveinarnir léku sér, sat hann undir trjánum og las, og í þau tvö ár, sem hann dvaldi þar, notaði hann aldrei þau leyfi, sem oft voru veitt til að fara til Parísar, heldur sat hann kyr og las, þótt kennarar bans oft hefðu orð á því, að það mundi óholt fyrir heilsu hans að sitja ávalt kyr. En vart mun nokkurn kennara hans hafa grunað hver afleiðingin yrði af þessari lestrarfýsn og ígrund- un, nema ef vera skyldi einn ungan klerk, Gottofrey að nafni. Honum fanst Renan ieiða of mörg skyn- semisrök og tók hann því afsíðis eilt kveld og sagði honum, að hann væri ekki kristinn. Miklum ótta sló á Renan við þessa yfirlýsingu, en hann hvarf þó fyrir áhrifum hinna kennaranna og Renan hélt áfram að búa sig undir að verða prestur og fór nú í guð- fræðisdeildina í París. En nú fer að draga að hinni kvalafullu breytingu, sem varð á lífi Renans, binu óttalegasta sálarstríði, sem nokkur getur orðið fyrir, því að Renan efaðist ekki að eins um prestlega köllun sina, heldur líka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.