Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Síða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Síða 54
48 Thora Fríðriksson: IÐUNN’ »Guð geíi að aldrei líti svo út, sem eg viðurkenni ekki yfirburði kaþólskrar trúar og þann þátt, sem hún á í baráltu hins vesala mannkyns gegn myrkri og vonzku..........Þrátt fyrir þau höft, sem óhjá- kvæmilegt er, að kaþólskur siður setji á ýmsum svið- um andlegrar menningar, þá verða ekki taldir þeir andans menn, sem vankunnátta og litilmenska mundu hafa svæft, ef ekki hefðu verið til guðfræðilegar kenslustofnanir til að vekja þá. Vér skulum varast að ætla, að Guð hafi fyrir fult og alt yfirgefið þessa gömlu kirkju. Hún mun yDgjast upp, sem örninn, hún mun á ný laufi skrýðast eins og pálmaviðurinn; en hún þarf að hreinsast í eldi, hinar jarðnesku stoðir hennar vetða að brotna, hún verður að iðrast þess, að hún hefir um of treyst veraldarvaldi, hún þarf að afmá af dómkirkjum sínum orðin: Ghristus regnat, Christus imperat, hún má ekki telja það niðurlægingu, þótt hún skipi ekki æðsta sess í heim- inum nema fyrir andlegum augum«. Okkur Islendingum, sem erum mótmælendatrúar og hneigöir fyrir skynsemistrú, mun þykja Renan, jafnvel eftir fráfall hans frá kirkjunni, vera svo trú- aður, svo guðrækinn, og mér liggur við að segja svo kaþólskur, að okkur finst hatrið sem klerkastéttin á ættjörð hans ber til hans vera helzt til mikið. í tilefni af hundrað ára afmæli Renan’s á að gefa út ýmislegt af óprentuðum handritum hans. Fyrsta bókin verður annað bindi af bréfum hans til Henri- ettu, systur hans; fyrsta bindið af þeim er þegar fyrir lÖDgu prentað og nær yfir árin 1842—1845. Nýja bindið er 75 bréf, sem ná frá 1845—1850. Það eru einmitt þau árin, sem hann átti erfiðast uppdráttar. 23 ára gamall yfirgefur hann Saint Sulpice-skólann. Hann hefir ekki einu sinni náð stúdentsprófi og nú byrjar hann fátækur, einmana og allslaus erfitt vís- indanám. Af þessum bréfum mun mega sjá inn í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.