Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 69
IÐUNN Visnabók Guðbrands biskups. 63 lof megi ætið aukast á meðal kristinna manna, þá eru hér nokkrir sálmar, útsettir af mér Gilbert Jóns- syni á íslenzku, með lítaníu og skriptagangi — 1558«. Ólafur Hjaltason Hólabiskup þýddi og nokkra sálma. Ætla menn, að bann haíi gefið þá út aftan við handbók sina eða Guðspjallabók, er lokið var að prenta 1562, en ekki verður um það sagt með vissu, því að nú er ekki til nema eitt eintak af þessari bók og þó ekki heilt, því að niðurlagið er glatað. í þessum sálmakverum er enginn sálmur frum- saminn á íslenzku, heldur eru allir þýddir. Höfund- arnir eru Lúther og aðrir þýzkir siðskiftamenn; þó eru nokkrir sálmar þýddir úr dönsku og latínu. Mjög er i óvissu um þýðingar Ólafs biskups. Sálma- kver hans er nú með öllu glatað, svo sem áður er getið, en talið er, að nokkrar af þýðingum hans hafi verið prentaðar í sálmabók Guðbrands biskups. En svo undarlega vill til, að þeir sálmar í sálmabók Guðbrands, sem menn hafa eignað Ólafi biskupi, eru því nær orði til orðs eins og sálmaþýðingar Gísla biskups. Fyrir því ætlar dr. Jón Porkelsson, að hér geti verið um sömu þýðingarnar að ræða, er báðir biskupar hafi gefið út, en ekki treystir hann sér til að skera úr, hvor þeirra hafi gert þýðiugarnar. Kveður hann þessa sálma þýdda úr dönsku (Om Digtningen pá Island). En Marteinn biskup hefir þýlt beint úr þýsku. Fessar sáimaþýðingar stinga mjög í stúf við hinn kaþólska kveðskap. Hin eldri helgikvæði voru flest vel kveðin, mörg snildarlega, og nægir að benda á kvæði Jóns biskups Arasonar og Lilju til sönnunar því. Aftur er raunalegt að sjá hina fögru sálma Lút- hers í því stafkarlsgerfi, sem þeir eru búnir í þýð- ingum þeirra Ólafs og Gísla. Öllu er misþyrmt, máli og kveðandi, og hugsað um það eitt, að frumtext-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.