Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 138

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 138
132 Magnús Jónsson: IÐUNN lengi um með þessum hætti. Er það frábær rækt við vilja goðanna, sem kemur fram i þessu öllu. t*að er ekki nein sparifata eða sunnudaga guðrækni, heldur trúin sjálf sem hertekur manninn algerlega og beyg- ir vilja hans undir æðra boð, hvort sem honum er það hægt eða strangt. Það er sú trú, sem lætur manninn leggja á sig erfiði og þjáningar fyrir guðs skuld. Og það þótt jafn óvíst væri um árangur og hér var, því að hvaða von var í raun réttri um það, að finna súlurnar? Víða eru björg með sjó fram og ilt að leita, viða hraun og smávikur og leynivogar, og þarf ekki stóra smugu til þess að hlutur af sjó rekinn geti leynst. Og svo var alls ekki víst að súl- urnar hefðu yfirleitt tekið hér land. En Ingólfur var viss um goðin sín, að þau mundu svara, ef hann spyrði án þess að gefast upp. Og nú kom fregnin, að súlurnar væru fundnar! En þá bættist ný raun ofan á. Landið, þar sem súlurnar fundust var hrjóstugt og óvistlegt, alls ó- líkt þeim breiðu sveitum og grasgefnu, sem þeir höfðu nú kannað. Er það haft eftir Karla þræli að hann hafi sagt: »Til ills fóru vér um góð héruð, er vér skulum byggja útnes þetta«. Vorið eftir fór svo Ingólfur »ofan um heiði« og tók sér bústað þar sem súlur hans höfðu á land komið og bjó í Reykjavík. Ingólfur hefir engin orð haft um það, hvort hon- um likaöi staðurinn betur eða ver. Hér höfðu goð- in visað honum á bústað, goðin, sem hann trúði á og vissi sér æðri og vitrari. Hermaðurinn fór sínu fram og vildi ekki blóta goðin eða telja neinn sér æðri. Rrællinn leit mest á grasið og gæði landsins. En höfðinginn sanni var trúr sannfæringu sinni og fastur fyrir. Og hann varð lika að hefna hermanns- ins mikla, sem barist hafði við drauga og sigrað. Pað minnir á samtal bræðra tveggja. Annar var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.