Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 143

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Page 143
IÐUNN Piltur eða stúlka? 137 enn. að vera áhorfendur að þessu, án þess að leggja þar nokkuð til. í’essi öfl, sem nefnd voru, starfa með aðdáanlegri nákvæmni. Ef vér litum á mismunandi tegundir dýra eða juria, þá er hlutfallið milli kynjanna að vísu mjög ólíkt. En ef vér lítum á hverja einstaka tegund, þá er þetta hlutfall mjög stöðugt, og haggast ekki, eða að minsta kosti varla, fyrir neina ytri atburði. Ef vér lítum á mannkynið þá er þetta hlutfall svo, að í Evrópu fæðast 106 piltar móti 100 stúlkum, en það er alveg sama hlutfallið eins og hjá illgresisjurt einni (Mercurialis annua), sem ávalt hefir 106 karl- plöntur móti 100 kvenplöntum. Meðal svertingja er hlutfallið dálítið frábrugðið. Á Kuba t. d. er það 100 r 96,8, en það er mitt á milli flugu (100 : 96,) og hests~ ins (100:98,31). Sumar kongulær eru í þessu efni Iangt frá öllu hófi, því að þar fæðast hvorki meira né minna en 819 karldýr á móti hverjum 100 kven- dýrum. En kolkrabbar sumir koma aftur úr öfugri átt, og leyfa sér það óhóf, að framleiða 100 kven- dýr á móti 16,6 karldýrum. Það lítur út fyrir það, að náttúran hafi beitt öllum kenjum sínum þegar hún var að ákveða, hvaða hlutfall skyldi ráða hjá hverri tegund, en eftir að það hafði einu sinni verið ákveðið, er ekki úr því að aka. Þetta er þvi ein- kennilegra, sem oft og einatt er ómögulegt að sjá, að þetta fari eftir því, sem nauðsynlegt er fyrir viðhald kynstofnsins. Ef vér viljum reyna að skygnast inn í það, sem helzt ákvarðar kynferðið, þá þarf fyrst og fremst að komast að fastri niðurstöðu um það, hvenær á- kvörðun kynferðisins fari fram. Það er hægt að hugsa sér ýmislegt í þessu efni, en þó eru það aðallega tveir möguleikar, sem nánar verður að athuga. Meðal æðri dýranna og jurtanna verður, eins og alkunnugt er, hver nýr einstaklingur til við frjóvgunarathöfn, þ. e^.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.