Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Side 165
ÍÖUNN
Ritsjá.
159
Blómálfarnir og Trunt-Trunt lýsir skemtilega stríði því,
sem náttúruöflin heyja um þetta land. Aumingja litlu blóm-
álfarnir sýnast svo veikir hjá pessum heljar Trunt-Trunt-
um íss og kulda, og heflr Kjarval orðið Sigurjóni ágætlega
samtaka utn að sýna það á mynd sinni af álfunum á Eyr-
inni. En samt eru þeir ósigrandi og fika sig alstaðar upp
á skaftið jafnskjótt og af lóttir.
Feigsbrekka er i raun réttri ekkert annað en vel meint
áminning um að ráða engri skepnu bana, en lítið gert til
pess, að klæða pað i skáldbúning.
Æfinlýri pessi eru, hvað meðferð cfnisins snertir, alveg
sömu tegundar og pau æfintýri, sem áður hafa birst eftir
sama höfund. Fjör og hugrnyndaflug er ekki lítið, málið
gott og auðugt, en hugmyndin, sem bak við er, veður svo
uppi, að sjálft æfintýrið hálf druknar. Þó er blómálfarnir
og Trunt Trunt bezt í pessu efni, og má pað teljast með
betri æfintýrum Sigurjóns.
Kjarval málari hefir gert 5 stórar og glæsilegar teikn-
ingar í bókina og ekki slegið mikið af löngun sinni að
fara eigin leiðir. Hann er ekki heldur að draga upp neitt
hversdagsfólk. Himinhnettirnir sveima kringum höfuð kon-
ungs íslands. Frumbyggjarnir koma á skýjum himinsins
er peir líta landið. Njáll er ekki heldur venjulegur. dreng-
hnokki, par sem hann er að góma tröllskessuna í fjörunni.
Þaö er einhver frumkraftur í pessu dýri með barnsandlitið
og tígrisdýrs fimleikann og kraftinn í skrokknum. Kon-
ungarnir piir eru einna erfiðastir til skýringar enda væri
pað ekki furða um slikar persónur. Myndin er nokkurs-
konar »vision« eða sýn. Eitthvert kynjaljós bylgjast utan
um pessar prjár cinkcnnilegu verur með tungla-höfuð-
djásnin, og fleti myndarinnar er mjög notalega skift milli
svarta og hvíta litsins. Síðasta myndin: »Bardagiun á eyr-
inni« er aftur á móti venjuleg mynd, en mikilfengleg og
agalcg.
Bókin er mjög vönduð að frágangi.
M. J.