Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 106

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Blaðsíða 106
100 Ritsjá. IDUNN vantar síðasta erindi livæðisins, sem nokkur missa er að. Það vantar og í þýðingu P. J. Ardals. Hins vegar hefir Matthías, svo sem kunnugt er, þýtt þetta erindi. Góð sýnist þýðing Stefáns af smákvæði eftir Ernst v. d. Recke (Næturljóð). Sama máli gegnir um Sýn eftir A. O. Vinje. Hér skal til gamans borið saman 2. er. þess kvæðis, frummál og þýðing: „Som naglad eg stod „Eg heillaður stóð, og raudnad som Blod, og hjarta míns blóð det gjekk for mit Oyra som Lundar. svo dimt fyrir eyrum mér dundi. Eg saag hena der, Eg sá hana’ í senn, eg seer hena her, — eg sé hana enn, egseerhenabest,naaregblundar“.— eg sé hana bezt þó íblundi".— Stefán frá Hvítadal er hvort tveggja í senn trúarljóðaskáld og ástaskáld. Innilegustu ástakvæðin í Söngvum förumannsins hafa almennt verið lesin með aðdáun. Sú bók gerði Stefán þjóðkunnan. Mailög kirkja sannfærði menn um bragleikni höfundar, en vafalaust hefði kjarni kvæðisins verið mönnum kærkomnari hér á landi í kaþólskum sið. íslenzk bókmenntasaga mun á sínum tíma geta höf- undar að maklegleikum fyrir þá drápu eins og þeirra manna, er áður hafa ort hér Maríukvæði í lútherskum sið (Síra Einars Sigurðssonar, Brynjólfs biskups Sveinssonar og síra Daða Hall- dórssonar). En á hinni strengjamörgu höpu Stefáns skálds er einn strengur, sem bærist, þegar vorblærinn líður inn með hlíðunum, og fyrsti farfuglinn heilsar dalbúanum á hinum merkilegu tímamótum vetrar og sumars. Stefán er vorsins skáld. Hann kvíðir haustinu, en ann hinu íslenzka vori og dýrð þess. Við komu vorsins leysast af hon- um helfjötrar vetrarins, og hann lifnar við á ný. Vel sé höfundi fyrir það, hve marga hann hefir gert að þátttaköndum í þessum fögnuði. Á víð og dreif í bókum hans er vorkvæðunum stráð eins og perlum. Eitt hið fegursfa þeirra er kvæðið Það vorar í Hels- ingjum (bls. 84—86). — Einmitt í sumum þessara vorkvæða finnst mér Stefán hvað mest trúarskáld. í krafti þeim og blómaangan, sem vorið flytur honum, finnur hann guð sinn. Sigurður Skúlason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.