Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 8

Kirkjuritið - 01.09.1950, Síða 8
160 KIRKJURITIÐ ævinlega haft mest yndi af og minnst fyrir að nema. Bar þegar á sagnfræðigáfu hans, er hann hafði lesið Nýja testamentið átta ára gamall. Þá spurði hann föður sinn, hvernig það hefði mátt vera, að foreldrar Jesú hefðu ávallt verið fátæk, fyrst Austurvegsvitringarnir hefðu fært þeim gull og dýrmætar gjafir. Einnig skildi hann ekkert í því, hvernig fjárhirðarnir á Betlehemsvöllum detta úr sögunni í guðspjöllunum. Virtist honum, að þeir hefðu fyrstir manna átt að gerast fylgjendur Jesú. Þetta bendir á rýnigáfu þegar á ungum aldri, enda segir hann að sér hafi snemma orðið það ljóst, að veröldin væri öll hulin leyndardómum, sem oss mundi seint auðnast að skýra til hlítar, og á sama hátt mundi ávallt reynast torvelt að bregða fullu ljósi yfir sögu fortíðarinnar. I tónlistinni var hann undrabarn. Sjö ára gamall lék hann sálmalög og kirkjuhljómlist á harmonium og bjó þá stundum til undirraddirnar um leið. Átta ára gamall, áður en hann náði á pedalana, hóf hann nám á pípuorgel og níu ára gamall var hann farinn að leika í viðlögum við guðsþjónustur í þorpskirkjunni. Tónlistin var runnin hon- um í merg og blóð. Þegar Schweitzer var átján ára gamall, hóf hann nám í heimspeki og guðfræði við háskólann í Strassburg og síðar var hann við nám í París og Berlín. Árið 1899 varð hann aðstoðarkennari (privatdósent) í guðfræði við há- skólann í Strassburg og jafnframt prestur við Nikulásar- kirkju þar í borg. Segir hann sjálfur, að prédikunin hafi verið sér lífsnauðsyn. Sér hafi fundizt það dásamlegt að mega á hverjum sunnudegi tala við söfnuðinn um æðstu vandamál lífsins. Einnig hafði hann yndi af uppfræðingu barnanna og segist hann einkum hafa haft það í huga, að innræta þeim hin miklu sannindi guðspjallanna á þann hátt, að þau mættu síðar í lífinu betur standast freist- ingar vantrúarinnar. Jafnframt prestsstarfinu flutti hann fyrirlestra við há- skólann og bjó sig undir licentiatpróf í guðfræði, en í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.