Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.09.1950, Qupperneq 9
ALBERT SCHWEITZER 161 Þýzkalandi er það talið æðra lærdómsstig en doktorsgráð- an og gefur full prófessorsréttindi. Lauk hann þessu prófi í júlí árið 1900. Nú var það ætlun hans, að halda áfram námi við enska háskóla. En árið 1903 var hann, þrátt fyrir ungan aldur, kosinn einum rómi yfirmaður St. Tómasar guðfræðiskól- ans, sem var í sambandi við háskólann, og gilti þessi Veiting ævilangt. Þama fékk hann ágæta íbúð, góð laun, ttúkið frjálsræði til fræðiiðkana og hafði afnot af fornu °g frábæm bókasafni, sem skólinn átti. Hlutverk hans var að lesa fyrir stúdentum, sem lengra vom komnir, Gamla °g Nýja testamentisfræði. Var hann á þessum ámm hvers Tianns hugljúfi, naut vaxandi álits sem vísindamaður og Ustamaður, og varð ástsæll mjög af samkennurum og nem- endum sökum mannkosta sinna og alúðlegrar framkomu. Hann var risi að vexti, fullra sex feta hár og herði- breiður, starfsorkan með fádæmum, svo að hann lagði oft Saman nótt og dag, jarpur á hár og bláeygur, látlaus og hógvær í framkomu, manna lausastur við allan lærdóms- rembing, fremur hlédrægur að eðlisfari, en samúðin einlæg með hverjum sem var. Tilsvör hans voru hnyttin og gam- ansöm. Það var hið listræna blóð, sem olli því, að lærdóm- ^ninn varð honum aldrei fjötur um fót, heldur að sífrjórri lind frumlegra hugsana og athafna. Næstu árin vann hann af fádæma kappi að vísindastörf- Urn jafnhliða kennslu sinni og varð á skömmum tíma heimsfrægur guðfræðingur og organleikari. Við honum hlasti glæsileg framtíð. Hann vann að störfum, sem hann Unni, í umhverfi, sem hann elskaði, umkringdur vinum °g aðdáendum. Aðstaða til fræðistarfa var hin ákjósan- legasta. Hann hafði lífvænleg laun, bækur elskaði hann °g hljómlist, og þessa gat hann notið í ríkum mæli. Hn þá gerast straumhvörf í lífi hans, sem vinum hans °g velunnurum gekk illa að skilja. Haustið 1905 sagði hann upp stöðu sinni við St. Thomas skólann og hóf læknanám, settist á ný sem stúdent á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.